Miđvikudagur, 21. september 2011
ESB-flokkur í leit ađ Evrópusambandi
ESB-flokkurinn hans Guđmundar Steingrímsson verđur ađ byrja ađ leita ađ Evrópusambandinu sem flokkurinn ćtlar ađ bjóđa íslenskum kjósendum upp á.
Er ţađ 17-ríkja Evrópusambandiđ sem glímir viđ evru-kreppuna og veit ekki hvort gjaldmiđillinn stendur eđa hverfur? Er ţađ 27-ríkja sambandiđ sem ekki getur komiđ sér saman um hvort eigi ađ bjarga ţeim ađildarlöndum sem standa frammi fyrir gjaldţroti.
Evrópusambandiđ er í reynd klofiđ. Ţjóđríki eins og Bretland og Svíţjóđ munu ekki snerta evruna međ töngum nćsta áratuginn. En á ţeim tíma rćđst hvort Ţjóđverjar, Hollendingar, Austurríkismenn og Finnar munu niđurgreiđa lífskjör í Suđur-Evrópu.
Kannski Guđmundur Steingríms fái Jón Gnarr til ađ segja eins og einn múmínálfabrandara um Evrópusambandiđ og allir verđa kátir. Kjósendur falla auđvitađ fyrir slíkum sniđugheitum.
![]() |
Áhugi víđa fyrir nýju frambođi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Stefnuskráin fyndin,já t.d. má bjóđa ykkur klofiđ! (Evrópusamband).
Helga Kristjánsdóttir, 21.9.2011 kl. 23:05
Fćr tenórinn tapsári ekki ađ vera međ ... ???
.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 21.9.2011 kl. 23:45
Nei,hann jóđlar.
Helga Kristjánsdóttir, 22.9.2011 kl. 00:14
Evrópa er komin á reit eitt Páll? Eđa hvađ?
Gústaf Níelsson, 22.9.2011 kl. 01:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.