Sunnudagur, 11. febrúar 2018
Þverpólitísk lögfræðielíta
Þverpólitísk lögfræðielíta ætlar að ákveða skipan dómskerfisins á fundum þar sem ekki eru færðar fundargerðir, nema eftir dúk og disk. Þoku er hulið hvernig elítan kemst að niðurstöðu, hvaða hrossakaup eru á bakvið tjöldin.
Lögfræðielítan hafnar lýðræðislegu aðhaldi kjörinna fulltrúa og fær stuðning í þeirri sérkennilegu kröfugerð frá Pírötum og Samfylkingu.
Eina pólitíska aflið sem stendur gegn sjálftöku sérfræðingaveldisins er þjóðarflokkurinn, sem réttilega kennir sig við sjálfstæði.
Neitar að afhenda gögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)