Falsfrétt Viđreisnar um ESB-ađild Íslands

Varaformađur Viđreisnar og fyrrum starfsmađur Evrópustofu, Jóna Sólveig Elínardóttir ţingmađur, er ađalheimildin fyrir frétt Washington Times um ađ Ísland sé á leiđ inn í Evrópusambandiđ.

Í fréttinni segir Jóna Sólveig ađ áhrif Íslands á alţjóđavettvangi aukist viđ inngöngu og stjórnun gjaldmiđilsins, sem kallađur er ,,crown", verđi styrkari.

Falsfréttir af ţessu tagi spilla fyrir íslenskum hagsmunum á alţjóđavettvangi. Ţjóđ sem talin er á leiđ inn í ónýtt Evrópusamband er međhöndluđ eins og henni sé stjórnađ af dómgreindarlausum kjánum.


Tvípólastjórnmál: Sjálfstćđisflokkur og Vinstri grćnir

Tvípólastjórnmál međ sterka flokka til hćgri og vinstri, Sjálfstćđisflokk og Vinstri grćna, eru ađ myndast hćgt og hljóđlega.

Restin af stjórnmálakerfinu er á pólitísku einskinsmannslandi. 

Í tvípólastjórnmálum er Sjálfstćđisflokkurinn međ sögulega yfirburđi. Vinstri grćnir byggja hvorki á hefđum málamiđlana né ríkisstjórnarreynslu sem ţarf til ađ eiga raunhćft tilkall til stjórnarráđsins.

 


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn aftur stćrstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skođanakúgun í háskólum

Frelsi til ađ rćđa hugmyndir er ađall háskóla. Framţróun vísinda og frćđa er háđ vitsmunalegu frelsi. Án ţess verđa til kreddur, rétttrúnađur, sem bćlir skilning.

Eyjan segir frá bandarískum háskólamanni sem varar viđ áhrifum rétttrúnađar í háskólasamfélaginu. Varnađarorđin eru borin undir íslenskan prófessor sem stađfestir orđ ţess bandaríska.

Sá íslenski kemur ekki fram undir nafni. Líklega af ótta viđ ađ fá á sig ţann stimpil ađ vera haldinn röngum skođunum.


Bloggfćrslur 27. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband