DV kann ekki blađamennsku

DV stundar ađgerđafréttamennsku sem gengur út á ađ ,,pönkast" á fólki eins og Reynir Traustason ritstjóri orđađi ţađ svo smekklega á sínum tíma.

DV kann ekki blađamennsku og kann ekki heldur ađ draga rökréttar ályktanir af einföldustu stađreyndum.

Ađgerđafréttamennska DV nćr nýjum botni lágkúrunnar í skáldskapnum um ,,lekamáliđ."


mbl.is Ţórey leitar réttar síns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skóli fyrir alla og menntastefna sem talnaleikur

Íslenski framhaldsskólinn ţjónar víđtćku félagsmótunarhlutverki og er öllum unglingum opinn. Ţegar atvinnulífiđ hrundi 2008 var spurt hvort framhaldsskólinn tćki viđ öllum ţeim unglingum sem fyrirtćkin sögđu upp, jú framhaldsskólinn tók viđ ţeim. Á hverju hausti er spurt hvort allir ţeir sem ljúka grunnskóla fái ekki skólavist.

Jú, allir unglingar fá skólavist. En ekki nćrri allir unglingar eru í stakk búnir ađ ljúka stúdentsprófi á fjórum árum. Sumir taka sér fimm eđa sex ár til ađ ljúka stúdentspróf enda vinna ţeir međfram skóla eđa stunda tímafrek áhugamál; ađrir búa ekki ađ námsgetu til ađ ná stúdentsprófi og hrökklast frá námi.

Á međan framhaldsskólinn er opinn öllum nemendum verđur alltaf ákveđiđ hlutfall ţeirra sem ekki standast kröfur. Skilvirkasta leiđin til ađ lćkka brottfall og stytta námstíma til stúdentsprófs er ađ herđa inntökukröfurnar í framhaldsskólann. En verđi ţađ gert ţá ţjónar framhaldsskólinn ekki lengur ţví félagsmótunarhlutverki sem hann hefur gert í meira en hálfa öld. Ţađ er ekki lengur jafnrétti til náms, eins og viđ höfum skilgreint ţađ hingađ til.

Menntamálaráđherra, Illugi Gunnarsson, fór illa af stađ í sínu embćtti ţegar hann tók sem gilda menntastefnu talnaleik Samtaka atvinnulífsins um ađ íslensk ungmenni útskrifuđust ađ međaltali ári seinna en jafnaldrar ţeirra í OECD-ríkjum. Međaltalstölur af ţessum toga eru ónýtar til ađ móta menntastefnu. Ţađ er svo sérstök spurning hversu gáfulegt ţađ er ađ láta samtök hrunverja hafa vćgi í umrćđu um menntamál.

Illugi Gunnarsson verđur ađ gera upp viđ sig hvort íslenski framhaldsskólinn eigi ađ ţjóna ţví hlutverki sem hann hefur gert í meira en hálfa öld, og taka viđ öllum úrskrifuđum grunnskólanemum, eđa setja saman nýtt framhaldsskólakerfi sem tekur miđ af ţeirri stađreynd ađ hluti unglinga mun aldrei ljúka stúdentsprófi.


mbl.is Námstími veltur á námsbrautinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 20. júní 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband