Valdafemínismi, Kristrún, Vanda Sig

Nýr þingmaður Samfylkingar og vonarstjarna, Kristrún Frostadóttir, gerði það gott í heimi viðskipta strax á unga aldri. Henni segist svo frá þegar imprað var á því að skjótur frami væri kynferðinu að þakka:

hún [hafi] einnig lent í á­reitni þar sem verið var að orða vel­gengni hennar í vinnu við kyn­ferði. Krist­rún greinir frá því að henni hafi liðið eins og aumingja. „Ég tók þetta svo mikið inn á mig. Þá rann upp fyrir mér hvað and­legt og líkam­legt of­beldi getur haft of­boðs­lega mikil á­hrif til lengri tíma.“

Karlar hljóta að finna til með Kristrúnu. Þeir hafa aldrei orðið fyrir þeirri ,,áreitni" að frami þeirra í starfi sé skrifaður á feðraveldið og strákamenningu.

Fyrsta konan er orðin formaður KSÍ. Allir fótboltakarlarnir urðu að Vanda Sig. 


mbl.is Vanda formlega tekin við sem formaður KSÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Var allt fjaðrafoki kannski til að tryggja að engin karl byði sig fram gegn Vøndu?

Ragnhildur Kolka, 3.10.2021 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband