Harmageddon: byrlun Páls og starfslok Ţóru

,,Komiđ hefur í ljós ađ starfsmenn RÚV höfđu gert ráđstafanir til ađ unnt vćri ađ afrita síma Páls Steingrímssonar áđur en byrlađ var fyrir honum," segir í Harmageddon Frosta Logasonar sem heldur úti hlađvarpsţćttinum Brotkast.

Í innslaginu er fjallađ um tölvupósta er fóru á milli lögreglu og Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra. Ţar játar Stefán ađ síminn sem var notađur til ađ afrita síma Páls skipstjóra Steingrímssonar í byrjun maí 2021 hafi veriđ keyptur áđur en skipstjóranum var byrlađ 3. maí.

Frosti birtir tölvupóstana sem sýna ađ Stefán útvarpsstjóri hafi ćtlađ ađ ţćfa máliđ ţegar hann fékk fyrstu fyrirspurn frá lögreglu. Síđan rann upp fyrir útvarpsstjóra ađ yfirhylming á glćp vćri ekki heppilegt atriđi á ferilsskránni. Stefán vísađi á Ţóru Arnórsdóttur ritstjóra Kveiks og kvađ hana ,,munnlega" til frásagnar.

- Hálfum mánuđi síđar var Ţóra hćtt á Kveik, segir Frosti í innslaginu. Fyrirsögnin er Blađamenn og byrlarar.

Tilfallandi bloggari var til viđtals hjá Frosta í Brotkasti um byrlunar- og símastuldsmáliđ. Hér á sjá sýnishorn.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband