Áfrýjun til landsréttar, málskostnađur

Tilfallandi bloggari var fyrir helgi dćmdur til ađ greiđa tveim blađamönnum RSK-miđla um 2,5 m.kr. vegna bloggskrifa um ađild RSK-miđla ađ byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma. ,,...ţađ má ekki segja hvađ sem er um hvern sem er," sagđi annar blađamannanna, Ţórđur Snćr Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar, viđ dómsuppsögu á föstudag.

Tjáningarfrelsiđ er sem sagt fyrir fáeina útvalda. Ţeir sem andćfa ráđandi frásögn fjölmiđla og vekja athygli á lögleysunni hljóta verra af - til dćmis málssókn. Dómnum frá föstudag verđur áfrýjađ enda tekur engu tali ađ ekki megi segja á opinberum vettvangi ađ málsađilar eigi ađild, beina eđa óbeina.

RSK-miđlar, RÚV, Stundin og Kjarninn (nú Heimildin) eru fjármagnađir af ríkinu. RÚV er á fjárlögum og Heimildin fćr fjölmiđlastyrk úr ríkissjóđi. Tilfallandi bloggari er launamađur.

Lesendur hafa haft samband og spurt hvernig mćtti leggja tilfallandi athugasemdum liđ međ fjárframlagi vegna málskostnađar. 

kRST lögmenn ehf. hafa veriđ svo vinsamlegir ađ opna fjárvörslureikning til ađ halda utan um málskostnađinn. Ţeir sem vilja leggja málinu liđ er bent á reikninginn sem skráđur er hér ađ neđan - međ fyrirfram ţökkum frá tilfallandi bloggara.

KRST lögmenn ehf.

Kennitala

711204-2960

Reikningsnúmer

0513-14-640046

 


mbl.is Páll vill draga „ţjófsnauta“ fyrir Landsrétt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jack Daniel's

Úr 73. grein stjórnarkrár lýđveldisins:
"73. gr.

 [Allir eru frjálsir skođana sinna og sannfćringar.
 Hver mađur á rétt á ađ láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verđur hann ţćr fyrir dómi."

Ţú varst dćmdur á grunni ţess ađ ţú fórst međ ósannindi, dylgjur og lygar á hendur einstaklingum sem áttu sér enga stođ í raunveruleikanum og fyrir ţađ varstu dćmdur.
Ţú mátt segja hvađ sem er en eins og kveđur á um í 73. grein ţarftu ađ standa skil á orđum ţínum fyrir dómi ef einhver ákveđur ađ kćra eins og gert var í ţessu tilfelli.
Hćttu svo ađ vćla og grenja bölvađur auminginn ţinn ţví ţú fékkst nákvćmlega ţađ sem ţú áttir skiliđ og bađst um.

Jack Daniel's, 26.3.2023 kl. 11:25

2 Smámynd: Richard Ţorlákur Úlfarsson

,,...ţađ má ekki segja hvađ sem er um hvern sem er, 

nema ţú sért í liđi međ góđa fólkinu ţá máttu ljúga, níđa, fremja lögbrot og leggja líf annarra í rúst.

Richard Ţorlákur Úlfarsson, 26.3.2023 kl. 11:56

3 Smámynd: Jón Páll Garđarsson

Ekki segja mér, Richard, ađ Samherji sé í liđi međ góđa fólkinu?

Jón Páll Garđarsson, 26.3.2023 kl. 12:21

4 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ţađ er ekki búiđ ađ dćma í símastuldsmálinu. Ekki einu sinni komin ákćra. Međan svo er ekki teljast sakborningar saklausir ţar til sekt er sönnuđ. Ţessvegna geta menn átt yfir sér ákćru  fyrir ađ tjá sig um mál.

Jósef Smári Ásmundsson, 26.3.2023 kl. 12:26

5 Smámynd: Torfi Magnússon

Af hverju lagđir ţú ekki fyrir dóminn ţađ sem ţú hefur fyrir ţér í málinu um ađ ţeir séu grunađir um byrlun og ţjófnađ?

Torfi Magnússon, 26.3.2023 kl. 12:59

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Íslenskt réttarkerfi fćrist ć lengra frá dönsku frumgerđinni. Ţađ vantar bara kviđdóma ţéttsetna vel völdum gćđingum.

FORNLEIFUR, 26.3.2023 kl. 15:39

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Tók eftirfarandi ófrjálsri hendi af Facebókarsíđu Baldurs Hermannssonar snillings:

''Herjans ţrjótarnir hanka meistara Palla Vill á einhverjum tittlingaskít og hyggjast ţagga niđur í honum í eitt skipti fyrir öll međ digrum og ósanngjörnum sektum, en ţeim verđur ekki kápan úr ţví klćđinu ţví nú tökum viđ smáfuglarnir til okkar ráđa og látum af hendi rakna ... eđa vćng ... ţótt ekki vćri nema eitt lítiđ frć og mun ţá sannast ađ margt smátt gerir eitt stórt.

Ţađ er ekki á eins manns fćri ađ halda uppi vörnum fyrir tjáningarfrelsiđ í landinu, viđ verđum allir ađ leggja gjörva hönd ađ ţví verkefni, gerum ţađ sem í okkar valdi stendur, ţótt lítiđ sé, til ţess ađ verja ţá sem verja sannleikann og frelsiđ til ađ tala og skrifa.

Ég var ekki höndum seinni ađ snara út nokkrum ţúsundköllum fyrir ţennan góđa málstađ og hvet ţig, góđi vinur, til ţess ađ gjöra slíkt hiđ sama ... Páll Vilhjálmsson berst fyrir okkur og nú skulum viđ hjálpa honum!''

Vonandi fyrirgefst mér.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.3.2023 kl. 17:06

8 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ruv og Stundin og Kjarninn hafa ekki átt í neinum vandrćđum međ ađ fjalla um Namibiumáliđ án ţess ađ nokkrar sannanir liggi fyrir. Fjallađ um fyrirtćkiđ, eigendur og starfsmenn eins og ţeir vćru stórglćpamenn. Svo ţađ er ekki eins ţeir séu óvanir ţví ađ menn dragi ályktanir af sögusögnum. 

Ragnhildur Kolka, 26.3.2023 kl. 17:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband