Sólveig Anna gegn Katrínu forsćtis

Sólveig Anna formađur Eflingar fékk sínu framgengt og nýr sáttasemjari var skipađur til ađ leysa deilu hennar og SA. Niđurstađan var sú sama. Sólveig Anna og sósíalistar vilja ófriđ hvađ sem tautar og raular. Kjaradeilur eru ađeins verkfćri til ađ skapa úlfúđ og óeirđir í samfélaginu. Í andrúmslofti andstyggđar ţrífast róttćklingar best.

Sólveig Anna og félagar eru ekki ađeins í stríđi viđ atvinnurekendur. Efling kaupir auglýsingar í fjölmiđlum sem gagnrýna kjarasamninga Starfsgreinasambandsins, segja ţá ekki nćgja fyrir framfćrslu. Fáheyrt er ađ eitt verkalýđsfélag grafi undan tiltrú á öđru stéttafélagi. Enda er ţađ svo ađ Alţýđusamband Íslands er lamađ. Ţingi ASÍ var frestađ. Verkalýđshreyfingin er stjórnlaust rekald.

Međ allsherjarverkbanni á Eflingu hyggst SA gera tvennt. Í fyrsta lagi slá vopnin úr hendi sósíalista sem nota skćruliđaverkföll til ađ lama viđkvćmar starfsgreinar s.s. orkuflutninga og taka ţar međ almannahagsmuni í gíslingu. Í öđru lagi er verkbanniđ áskorun til almennra félagsmanna Eflingar ađ láta ekki sósíalista nota sig í stéttastríđi.

Stríđ Sólveigar Önnu og sósíalista gegn auđvaldinu er háđ á tvennum vígstöđvum. Í fyrsta lagi á vinnustöđum ţar sem spurt er um hollustu félagsmanna viđ sósíalisma almennt og formanninn sérstaklega. Í öđru lagi í almannarými, fjölmiđlum og samfélagsmiđlum. Ţar er Sólveigu Önnu stillt upp sem kvenkyns Davíđ gegn Golíat.

Eftir bođađ verkbann flyst kjaradeila sósíalista yfir á vettvang stjórnmálanna. Ţar munu öll spjót standa á Katrínu forsćtis. Til ţess var leikurinn gerđur. Sólveig Anna gegn Katrínu. Sú kona sem fćr betur heldur embćttinu. Hin ekki.

 


mbl.is Leggja til verkbann á Eflingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ţegar tveir öfga-kommúnistar slást; er pottţétt veriđ ađ fela eitthvađ annađ, ţví ţeir eru ávallt samhuga í öllum sínum vélabrögđum.

Ég hef hvergi séđ nokkurn mann í láglaunastéttum framkvćma neina stéttabaráttu síđustu fimmtán árin; ţađ sem nú er ađ gerast hjá Eflingu er hreinrćktuđ sviđsetning.

Guđjón E. Hreinberg, 20.2.2023 kl. 16:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband