Fréttin.is ţorir, styđjum útgáfuna

Fréttin.is sker sig úr íslensku fjölmiđlakerfi. Útgáfan gerir sér far um ađ birta óvinsćlar skođanir í jafn ólíkum málaflokkum og lofslagsumrćđunni, kynjafréttum og heilbrigđismálum.

Íslensk fjölmiđlun er einsleit. Bandalag ţriggja fjölmiđla RÚV, Stundarinnar og Kjarnans, RSK-miđlar, er áhrifamikiđ um hvađ teljast fréttir og hvađ ekki. Sést best á ţöggun alls ţorra fjölmiđla um RSK-sakamáliđ. Fréttin sker sig úr, brýtur ţögnina.

Skođanir eru réttar eđa rangar eftir rökstuđningi ţeirra. Um fréttir gildir ađ engin frétt er betri en heimildin fyrir henni. Í öllum fjölmiđlum birtist efni sem heldur ekki máli, sé grannt skođađ. Fréttin er ekki undantekning. En Fréttin gerir sér far um ađ fylgja ekki rétttrúnađi sem ţorri fjölmiđla er áskrifandi ađ. 

Pólitíski rétttrúnađurinn í fjölmiđlakerfinu er hćttulegur lýđrćđinu. Upplýst samfélag ţarf fleiri en eina skođun, annars festumst viđ í allsherjarlygi; trúum ađ glćpir séu góđverk. Eins og RSK-miđlar hafa fyrir satt.

Fréttin nýtur ekki ríkisstuđnings, ólíkt flestum fjölmiđlum. 

Hćgt er ađ styđja Fréttina.is međ ţví ađ fara á heimasíđu útgáfunnar og leggja inn á reikning. Margt smátt gerir eitt stórt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Sammála ţessu. Mađur ţarf alls ekki ađ vera sammála öllu sem fjölmiđill ber á borđ til ađ kunna meta valkost viđ bergmálshelli hinna ríkisstyrktu fjölmiđla. Ţađ er ţví sjálfsagt ađ styrkja útgáfuna.

Geir Ágústsson, 30.8.2022 kl. 07:45

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sammála! Rétttrúnadurinn svćfir fólk. Flestir nenna ekki ađ andmćla ţví ţađ getur kostađ blammeringar og vinslit. En stađreyndir skipta máli og ţví er ţakkarvert ađ einhver skuli búa yfir ţeim eldmóđi sem ţarf til ađ halda ţeim til haga. 

Ragnhildur Kolka, 30.8.2022 kl. 09:50

3 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ég er sammála. Ţađ sýnir nú ađ ég get hrósađ konum ađ ég viđurkenni ađ Margrét Friđriksdóttir sem er ađalmanneskjan á bakviđ Fréttina og Arnţrúđur Karlsdóttir útvarpsstjóri á Sögu eru framúrskarandi ađ halda úti áberandi fjölmiđlum sem eru öđruvísi en kommasúpan víđast hvar annarsstađar. Ég les stundum Fréttina og er sammála ţar mörgu. Allavega sterkt andsvar viđ DV og ţví sem er lengst til vinstri.

Ingólfur Sigurđsson, 30.8.2022 kl. 12:14

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Sammála eins og ţeir hér á undan; síđan má fávís spyrja hvort útgafan er á pappír eđa í ţessu apparati. Takk!

Helga Kristjánsdóttir, 30.8.2022 kl. 14:18

5 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Útgáfan er ađeins á apparatinu, netinu, Helga. Pappírsútgáfur eru dýrar.

Páll Vilhjálmsson, 30.8.2022 kl. 14:30

6 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Tek umdir allt hér ađ ofan.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 30.8.2022 kl. 14:46

7 Smámynd: rhansen

Sammála öllum her   .... styrkjum Frettina og Útvarp Sögu ....

rhansen, 1.9.2022 kl. 22:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband