Fćr Páll skipstjóri réttlćti?

Byrlađ var fyrir Pál skipstjóra Steingrímssyni fyrir hálfu öđru ári. Á međan hann lá á gjörgćslu var síma hans stoliđ. Hvorttveggja var gert ađ undirlagi RSK-miđla, ţ.e. RÚV, Stundarinnar og Kjarnans.

Páll hafđi unniđ ţađ sér til vanhelgi ađ bera í bćtifláka fyrir atvinnuveitanda sinn, Samherja. RSK-miđlar voru í bandalagi um ađ níđa skóinn af Samherja, hér heima og erlendis. Páll spurđi um rök og heimildir.

Eftir lögreglurannsókn á byrlun og gagnastuldi fengu a.m.k. fjórir blađamenn RSK-miđla stöđu sakbornings: Ţóra Arnórsdóttir á RÚV, Ţórđur Snćr Júlíusson, og Arnar Ţór Ingólfsson, báđir á Kjarnanum og Ađalsteinn Kjartansson sem flutti sig um set af RÚV á Stundina föstudaginn 30. apríl 2021, fjórum dögum fyrir byrlun Páls og ţjófnađi á síma hans.

Ađalsteinn vann úr símagögnum Páls á Stundinni og ţađ sama gerđu Ţórđur Snćr og Arnar Ţór á Kjarnanum. Miđlarnir birtu samtímis fréttaskýringar 21. maí. Ţóra og RÚV birtu ekkert fyrr en nokkrum dögum síđar og ţá međ Stundina og Kjarnann sem heimildir. En vitađ er ađ Ţóra hafđi gögnin úr síma Páls.

Í vor fengu sakborningar bođun ađ mćta til lögreglu í yfirheyrslu. Ţeir hafa ekki enn mćtt og bera fyrir sig meintan rétt blađamanna ađ fremja glćpi til ađ afla frétta.

Fyrir viku spurđi DV, og vísađi í fćrslu Páls skipstjóra á samfélagsmiđli, hvort ţađ vćri svo ađ blađamenn vćru hafnir yfir lög og rétt? 

Spurningin er réttmćt og varđar undirstöđur réttarríkisins. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hvar annars stađar getur svona skandall gerst nema á Íslandi??!

Sigurđur I B Guđmundsson, 2.8.2022 kl. 16:26

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ná lög yfir Íslenska blađamenn eins og sauđsvartan almúgann?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.8.2022 kl. 17:12

3 Smámynd: Ragna Birgisdóttir

Hver stal síma Páls?

Ragna Birgisdóttir, 3.8.2022 kl. 18:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband