Úkraína smitar: Taívan og Kósovó

Samskipti Bandaríkjanna og Kína eru herskárri en ţau hafa lengi veriđ. Bandaríkin styđja Taívan undan ströndum Kína sem Kínverjar segja óađskiljanlegan hluta kínverska ríkisins. Á landamćrum Kósovó og Serbíu rísa úfar. Vesturlönd styđja Kósovó en Rússar Serba.

Stríđiđ í Úkraínu kyndir undir milliríkjadeilum. Stađbundnar deilur stórvelda kveikja elda fjarri vettvangi.

Bandalag Kína og Rússlands styrkist í Úkraínudeilunni. Ţađ var fyrirséđ. Kínverjar sjá ţađ samhengi ađ rétt eins og vesturlönd nota Úkraínu til ađ velgja Rússum undir uggum er Taívan  útsendari vestursins andspćnis meginlandi Kína. Ađ sama skapi óttast vesturlönd ađ nái Rússar markmiđum sínum í Úkraínu hugsi Kínverjar sér til hreyfings gagnvart Taívan. Serbar telja sig eiga inni réttlćti fyrir serbneska ţjóđarbrotiđ í Kósovó. Serbar eru merkilega naskir á ađild ađ stóratburđum. Draumurinn um Stór-Serbíu kom viđ sögu í tilrćđinu ađ Frans Ferdínand, sjá síđar.

Stríđsátökin í Úkraínu, sem hófust 24. febrúar, virđast hafa losađ um hömlur í samskiptum stórvelda. Hömlur kalda stríđsins héldu í Júgóslavíustríđunum á tíunda áratug síđustu aldar, einnig í Írak og Afganistan um aldamótin og jafnvel í Sýrlandsstríđinu á síđasta áratug. Núna er eins og komiđ sé ađ vatnaskilum. 

Meginmunurinn á stöđu stórveldanna núna og t.d. fyrir 20 árum er ađ Rússland er töluvert sterkara. Eftir fall Sovétríkjanna 1991 og ţangađ til í kringum 2010 var Rússland veikt. 

Rússland var aldrei svo veikt ađ vestriđ gćti ţrammađ á skítugum skónum inn í Kreml. En međ stórfelldri hernađaruppbyggingu Nató á vesturlandamćrum Rússland var Pútín, Kremlarbónda frá aldamótum, sagt ađ haga sér skikkanlega annars hlyti hann verra af.

Vesturlönd gerđu ţau reginmistök ađ ţvinga Rússa í fang Kínverja. Sögulega er togstreita á milli Moskvu og Peking. Brćđralag kommúnista í kalda stríđinu var ekki meira en svo ađ Sovétríkin og Kína háđu landamćrastríđ í nokkra mánuđi 1969. Vesturlönd, sem sigurvegarar kalda stríđsins, höfđu alla burđi í 15-20 ár ađ ná ţannig sambandi viđ Rússland ađ ófriđur hlytist ekki af. En til ţess ţurftu kerfin sem urđu til í kalda stríđinu, Nató og ESB sérstaklega, ađ ađlaga sig breyttum ađstćđum.

Eđli sigrandi hugmyndafrćđi er ađ kunna sér ekki hóf. Eftir kalda stríđiđ verđur ţađ ráđandi stefna Bandaríkjanna og Evrópusambandsins ađ móta heiminn í sinni mynd. Misheppnuđ hernađarćvintýri í Írak og Afganistan upp úr aldamótum voru ekki nógu sársaukafull til ađ kenna Washington og Brussel lexíu.

Úkraínustríđiđ verđur líklega ekki lexía heldur fall. Hvort heimsfriđurinn slitni í leiđinni rćđst kannski í Taívan eđa Kósovó. Enginn trúđi sumariđ 1914 ađ morđiđ á Frans Ferdínand ríkiserfingja Austurríkis-Ungverjalands í smábćnum Sarajevo hleypti af stokkunum stríđi sem seinna var kallađ fyrri heimsstyrjöld.

Alţjóđakerfiđ 1914 var ađ stofni til 100 ára, ćttađ af Vínarfundinum viđ lok Napoleónsstyrjaldanna. Alţjóđakerfiđ 2022 er 75 ára, tekur á sig mynd eftir seinna stríđ. Á milli ţessara kerfa eru tvenn heimsstríđ og langvinn alţjóđleg efnahagskreppa. Til ađ gera líkindin enn óhugnanlegri fylgdi fyrra stríđi COVID 19 ţess tíma, kölluđ spćnska veikin.

Alţjóđakerfi er annađ orđ yfir fyrirkomulag í samskiptum ríkja. Stórveldi, eđli málsins samkvćmt, gefa tóninn og önnur ríki fylgja í humátt á eftir. Annađ tveggja ađlagar núverandi kerfi sig ađ breyttum valdahlutföllum stórvelda eđa ţađ ferst međ hávađa og hörmungum.

 


mbl.is Spennan magnast á landamćrum Serbíu og Kósovó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband