Úkraína er Afganistan Evrópu

Stjórnin sem situr í Kiev og á ađ heita ríkisstjórn Úkraínu er í raun leppstjórn vesturveldanna. Án stuđnings frá Washington, Brussel, París og Berlín gćti Kiev-stjórnin ekki haldiđ velli.

Í austurhéruđum Úkraínu, Donbass-svćđinu, fara rússneskumćlandi uppreisnarmenn međ völdin.

Sitjandi ríkisstjórn í Kiev komst til valda eftir byltingu 2014 gegn ţáverandi forseta Viktor Janúkóvíts sem flúđi til Rússlands. Byltingin var studd af ESB og Bandaríkjunum. Í framhaldi tóku Rússar Krímskaga er hafđi tilheyrt Úkraínu frá sjöunda áratug síđustu aldar ţegar Krúsjeff ţáverandi sovétleiđtogi ,,gaf" skagann sem fyrrum tilheyrđi Rússlandi.

Utanríkisráđherra Breta óttast ađ sitjandi leppstjórn verđi vikiđ frá völdum og önnur, hliđholl Rússum, komi í stađinn. 

Í Kiev verđur alltaf leppstjórn. Úkraína er ţjóđríki sem stendur ekki undir eigin ţyngd.

Ţýski ađmírállinn Kay-Achim Schönbach segir upphátt ţađ sem margir hugsa. Deila vesturveldanna og Rússa um Úkraínu er um keisarans skegg. Í stađ ţess ađ etja kappi viđ Rússa ćttu vestrćn ríki ađ gera Pútín ađ bandamanni.

Hvađ Úkraínu varđar ţýđir ţađ sameiginleg leppstjórn vesturveldanna og Rússa. Góđ hugmynd.

 


mbl.is Bretar segja Pútín ćtla ađ koma á leppstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Hún vekur ánćgju mína, en jafnframt furđu, hin raunsćja sýn ţín Páll á ástand mála í Úkraínu sem ţú lćtur alls ófeiminn í ljós. Ţessi sýn og hreinskilni rótgróins Sjálfstćđismanns skýtur styrkari stođum undir ţá skođun mína ađ ţitt gamla vígi sé ađ klofna, eins og sjá má greinilega í höfuđborginni, í tvćr andstćđar fylkingar sem einfaldlega má kalla demókrata og lýđveldissinna.

Ţessar línur munu vćntanlega skýrast enn frekar á nćstu misserum, nú ţegar frambjóđandinn Hildur Björnsdóttir og huldu-bakland hennar opinberast, líkt og segja má um Björn Bjarnsaon og hyski hans flest sem margir ţekkja, en ţau deila augljóslega ekki sömu sjónarmiđum og allir ţeir sem ţorađ hafa hingađ til óhikađ ađ tala gegn tvöfeldni alţjóđahyggjunnar, líkt og einkennir sanna Sjálfstćđismenn.

Jónatan Karlsson, 23.1.2022 kl. 10:49

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

https://www.vb.is/frettir/frjalshyggjuflokkur-staerstur-i-ukrainu/155901/?q=R%C3%BAssland  Engin bylting ţar.

Jósef Smári Ásmundsson, 23.1.2022 kl. 15:20

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Viđmćlandi Egils Helgasona í Silfri Egils í morgun var mjög sannfćrandi um  stöđu mála í Úkraínu

Grímur Kjartansson, 23.1.2022 kl. 18:51

4 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Hver er ţessi "rótgróni sjálfstćđismađur". Ekki er ţó átt viđ Pál Vilhjálmsson? Svo man ég bara ekkert eftir Jónatan innan míns flokks; kem honum ekki fyrir mig. Hann ţarf ađ rifja upp veru sína í Sjálfstćđisflokknum.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 23.1.2022 kl. 20:33

5 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Páll, ţeir sem grípa ţurfa til sögufalsana eru jafnan á hálum ís. Af hverju ekki bara ađ segja sannleikann og leggja svo út af honum međ sínum hćtti?

Er ekkert hald í honum?

Einar Sveinn Hálfdánarson, 23.1.2022 kl. 20:37

6 Smámynd: Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson

Í Úkraínu er viđ völd lögleg ríkisstjórn, eftir uppreisn almennings gegn spilltri strengjabrúđu Pútíns, Viktor Janúkóvits, sem flúđi land, aftur til Pútíns. Nú eru viđ völd löglega kjörinn forseti.

Engan veginn er hćgt ađ bera saman Úkraínu og Afganistan, Úkraína hefur alla burđi til ţess ađ verđa ríki međal ríkja í Evrópu. Svo lengi sem ráđamenn eins og Pútína láta ţađ í friđi. Ekki er Pútín upptekinn viđ ađ byggja upp borgaralegt samfélag hjá sér í Rússlandi, hann gerir allt sem hann getur til ađ rífa ţađ niđur. En hann vill skemma fyrir öđrum, líf hans virđist ganga út á ţađ ţessi misserin.

Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson, 24.1.2022 kl. 17:05

7 Smámynd: Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson

Yfirmađur ţýska sjóhersins getur fariđ ađ leita sér ađ nýrri vinnu. Kannski getur hann fengiđ djobb hjá Pútín?

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/01/22/segir_af_ser_vegna_ummaela_um_ukrainu/

Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson, 24.1.2022 kl. 17:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband