Konur deila um jafnrétti, farsótt og skóla

Katrín forsćtis og Ţorgerđur Laufey formađur grunnskólakennara deila um hvort skólar eigi ađ vera opnir eđa lokađir í farsótt.

Skólar eiga ađ vera opnir, segir Katrín, enda vitađ mál ađ konur eru oftar heima en karlar til ađ hafa auga međ börnunum ef skólar loka.

Nei, aldeilis ekki, segir Ţorgerđur Laufey, viđ búum í jafnréttissamfélagi og karlar eru jafnmikiđ og konur heima og gćta bús og barna.

Ósagt í deilu ţeirra stallsystra er ađ 90 prósent grunnskólakennara eru konur. Ef skólum yrđi lokađ vćru allir kvenkennararnir heima.

Konur kjósa sér styttri vinnutíma en karlar. Konurnar í stétt grunnskólakennara eru nýbúnar ađ fella kjarasamning - einmitt af ţví ađ samningurinn stytti ekki nóg vinnutímann.

Ţađ er látiđ ađ ţví liggja ađ kaupiđ sé ástćđan. En ţađ er yfirvarp. Vinnutíminn er of langur ađ mati kvenna.

Ţađ er líka yfirvarp ađ farsóttin sé ástćđa deilna Katrínar og Ţorgerđar Laufeyjar. Ţađ er vinnutíminn.

Stundum, ţegar karlar deila, liggur ástćđan ekki í augum uppi. Ţegar konur deila gerir hún ţađ sjaldnast.


mbl.is „Skólar loka ef ekki er hćgt ađ halda úti mannskap“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Börnin skipta engu máli ţegar réttindi kvenna eru annars vegar. . 

Ragnhildur Kolka, 16.1.2022 kl. 10:38

2 Smámynd: rhansen

Algjörlega sammála Ragnhildi Kolka  ....

rhansen, 17.1.2022 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband