Háskólar í kreppu

Snjallt hjá nýrri ríkisstjórn ađ flytja háskóla í ráđuneyti nýsköpunar og iđnađar. Vestrćnir háskólar eru í kreppu, einkum hug- og félagsvísindadeildir. Ţrjú dćmi.

Prófessor í Hollandi segir háskóla í höndum ađgerđasinna sem trúa ađ hugmyndafrćđi trompi hlutlćgan veruleika. Háskólakennarar lifi í stöđugum ótta ađ segja eitthvađ sem stuđar ţá ofurnćmu, ,,woke-liđiđ." Svo eru ţađ vitanlega ruslvísindin um manngert loftslags.

Fyrrum prófessor í Cambridge í Englandi segir háskólafólk ekki lengur kunna jafn sjálfsagđa hluti og ađ kynin séu tvö en ekki ţrjú, fimm eđa seytján. Háskólar hugsa ekki lengur um sannindi heldur upplifun. Ţegar sannleikurinn skiptir ekki lengur máli er tilgangslaust ađ fara í háskóla, - nema til ađ fá kjánahroll.

Breskur blađamađur segir ađgerđasinna og ofurnćma eyđileggja háskóla. Ţörf sé á nýjum.

Íslenskir háskólar eru ekki enn gengnir fyrir björg líkt og margir vestrćnir. En ţróunin stefnir í ţá átt.

Međ ţví ađ setja íslenska háskóla í samhengi viđ iđnađ og nýsköpun fćst kannski jarđtenging viđ veruleikann áđur en ţađ er um seinan.


mbl.is Áslaug: „Draumaráđuneyti fyrir flesta“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ er margt til í ţessari tilfallandi athugasemd.

Jón Ţórhallsson, 29.11.2021 kl. 13:02

2 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Háskólar eiga ađ hornsteinar skođanaskipta og tjáningafresis.  Nú eru öfgahópar orđnir svo hávćrir innan ţeirra ađ rektorar hafa látiđ undan ţessum öfgum og fellt niđur fyrirlestra eđa rekiđ kennara sem öfgahópunum líka ekki viđ. Má í ţessu tilfelli nefna hérlendis, mig, Kristinn

Sigurjónsson, Jón Baldvin Hannibalsson og erlendis Jordan Peterson

Kristinn Sigurjónsson, 29.11.2021 kl. 18:30

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Enda virđast ađalbaráttumál stúdenta í dag vera ađ geta
stundađ kynlausar klósettferđir

Grímur Kjartansson, 30.11.2021 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband