Logi stútar evrunni fyrir Þorgerði Katrínu

Ef evran hefði verið gjaldmiðill á Íslandi kreppan kennd við Kínaveiruna dundi yfir okkur hefði orðið fjöldaatvinnuleysi hér á landi sem enn stæði yfir.

Logi í Samfylkingu viðurkenndi það í viðtali á Hádegismóum.

Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar vill evru til að fá lægra matvörðuverð - fyrir þá sem halda vinnunni og fá lánin sín afskrifuð eftir þörfum.


mbl.is Hitnaði mjög í kolunum í viðtali við Loga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 -Ef og hefði- Loga rök minna á einföld svör við tapi í boltaíþróttum,þegar spurningin marg endurtekin er um hvort hann hefði viljað að Evra hefði verið gjaldmiðill okkar þegar ferðaþjónustan hrundi.- Eru stjórnmalamenn ekki farnir að átta sig á að hinn tryggi föðurlandsvinur mun aldrei gefa eftir i sjálfstæðisbaráttunni. Engir þeirra kjósa þjóna Glóbalista.

Helga Kristjánsdóttir, 18.9.2021 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband