Kínaveiran og tvćr frásagnir íslenskar

Tvćr meginfrásagnir eru af farsóttarvörnum á Íslandi. Sú fyrri er ađ yfirvöldum, ţ.e. ţríeykinu og ríkisstjórn, hafi tekist vel upp. Íslendingar urđu ekki fyrir stórfelldum skerđingum á daglegu lífi sínu vegna sóttvarna samtímis sem dauđsföllum var haldiđ í lágmarki og heilbrigđiskerfinu var ekki riđiđ á slig. Íslendingar koma hvađ best út í alţjóđlegum samanburđi á viđbrögđum stjórnvalda viđ Kínaveirunni.

Seinni frásögnin um sóttvarnir á Fróni er öfgaútgáfan. Undirflokkar hennar eru tveir. Inga Sćland í Flokki fólksins og nćrsveitarmenn, t.d. sumir í Samfylkingu, vildu loka landinu ótímabundiđ á međan heimsfaraldurinn gengi yfir. Seinni undirflokkurinn á sér talsmenn međal gúlag-lögfrćđinga og í Sjálfstćđisflokknum er telja stórfelld mannréttindabrot ađ skikka fólk í sóttkví.

Fyrri frásögnin er rétt. Sóttvarnir á Íslandi voru hóflegar en árangursríkar. Seinni frásögnin er röng, kemur ekki heim og saman viđ veruleikann.

En öll eru ţessi mál ofurviđkvćm, einkum á kosningaári. Ţess vegna eru hertar sóttvarnir á Keflavíkurflugvelli ekki rćddar á ríkisstjórnarfundi. Sem er pínulítiđ fyndiđ, satt best ađ segja, og til marks um ađ einhverjir pólitískir hópar hér á landi halda enn dauđahaldi í annan hvorn undirflokk öfgafrásagnarinnar.


mbl.is Hertar ađgerđir ekki rćddar á ríkisstjórnarfundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Miđađ viđ Ástralíu er viđ međ tómt kák og árangur eftir ţví.

Halldór Jónsson, 23.4.2021 kl. 15:06

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Spurning til höfundar, aftur, hvađ er "Kínaveira" ? 

Sigfús Ómar Höskuldsson, 24.4.2021 kl. 11:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband