Tengd einsemd og aftengd

Háskólamenntađir vinna betur heima og kjósa aukna fjarvinnu. Sá böggull fylgir skammrifi fjarvinnu ađ einsemd vex, segir könnun stéttafélags háskólamenntađra.

Ráđiđ viđ ţví, segir í túlkun könnunarinnar, er rétturinn til ađ aftengjast. 

Niđurstađa: aftengd einsemd er huggulegri tilvera en tengdur einmannaleiki.

Hér er eitthvađ málum blandiđ.

 


mbl.is Einmana en afkasta miklu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki er öll vitleysan eins.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.3.2021 kl. 09:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband