Óreiða á alþingi - fækkum flokkum

Óreiða er á alþingi þar sem flokkarnir eru of margir. Engin þörf er á átta stjórnmálaflokkum, þrír til fjórir eru kappnóg.

Við ættum að nota tækifærið í haust og fækka flokkum á alþingi.

Ertu ekki sammála Björn Leví?


mbl.is Segir menningu óskipulags á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Tökum upp FORSETA-ÞINGRÆÐI eins og er í frakklandi

þannig að þjóðin eigi kost á því að kjósa hæfasta einstakling landsins

beint á toppinn / á Bessastaði þannig að FORSETI ÍSLANDS 

axli raunverulaga ábyrgð á sinni þjóð með sinni eigin STEFNU

og að hann þurfti þá alltaf að hafa allavega 51% þjóðarinnar á bak við sig.

Þó að það þyrfti að kjósa slíkan mann í tveimur kosninga-umferðum

að þá gæti slíkt haft fleiri kosti í för með sér

heldur en það fjölflokkakerfi sem að núverandi stjórnarskrá býður uppá.

Jón Þórhallsson, 24.2.2021 kl. 16:51

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Fækka má um einn Björn Leví að skaðlausu. Það liggur ekki mikið eftir hann á þinginu nema fyrirspurnir.

Halldór Jónsson, 24.2.2021 kl. 20:31

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ekki sýnist mér nú Frakkarnir vera of sælir með þennan Macron

Halldór Jónsson, 24.2.2021 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband