Veiđileyfi stjórnmálaflokka á unglinga

Stjórnmálaflokkar beina nú ţegar athyglinni ađ aldurshópnum 16 til 18 ára, ţótt kosningaaldur sé 18 ár.

Ef kosningaaldur er lćkkađur niđur í 16 ár eru fermingarbörn komin í pólitískan markhóp.

Ţađ yrđi hvorki framför fyrir ćskuna né yki ţađ lýđrćđi ţjóđarinnar. 

Fćstir 18 ára bera ábyrgđ á sjálfum sér ţótt ţeir nái lögaldri. Ungt fólk er á framfćri foreldra sinna fram eftir ţrítugsaldri. Lýđrćđi felur í sér ábyrgđ.

Leyfum ćskunni áhyggjulausa daga.


mbl.is Vilja lćkka kosningaaldur í 16 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ vćri nćr ađ hćkka kosninga-aldurinn upp í 20 ára.

Ađ öllum líkindum hefur málshátturinn

"OFT ER GOTT SEM AĐ GAMLIR KVEĐA!"

ekki orđi til af ástćđulausu.

Jón Ţórhallsson, 15.10.2020 kl. 13:03

2 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

 Píratar og fleiri vinstrilýđskrumsflokkar reiđa sig á fylgi gelgjusjónarmiđanna ţar sem ekki er kafađ djúpt í hlutina. Ţađ er augljóst ađ ţetta er ekkert nema tilraun til ađ auka fylgi Pírata og ţeirra sem fylgja ţeim ađ málum. 

Samt verđur enn litiđ á unglinga sem börn ţótt ţetta gengi eftir, eftir ađ Jóhanna Sigurđardóttir lét hćkka sjálfrćđisaldurinn í 18 ár fór sú umrćđuhefđ ađ ryđja sér til rúms, en áđur var litiđ á fermda unglinga sem nćstum fullorđiđ fólk.

Ingólfur Sigurđsson, 15.10.2020 kl. 13:27

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Vćri lögráđaaldurinn enn miđađur viđ 16 ára vćri ekkert athugavert viđ ţessa tillögu.  En hann var hćkkađur uppí 18 ára á sínum tíma, kosningaaldurinn síđan lćkkađur í 18 ára í samrćmi viđ ţađ.  Ţangađ til eru börnin talin  börn.
Skyldi ţá líka standa til ađ lćkka lögráđaaldurinn aftur í 16 ára? 

Kolbrún Hilmars, 15.10.2020 kl. 13:28

4 Smámynd: Egill Vondi

Hćkka ber kosningaaldurinn í 30 ára.

Rannsóknir sýna ađ heilinn nćr fullum ţroska ţegar menn eru 25 ára. Ţá skal 5 árum bćtt viđ til öryggis, og til ađ men nái ađ upplifa rainveruleikann í nokkur ár eftur ađ fullum ţroska er náđ.

Egill Vondi, 15.10.2020 kl. 14:12

5 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Börn vilja sósíalisma. 

Benedikt Halldórsson, 15.10.2020 kl. 14:21

6 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ţá falla niđur barnsmeđlögin viđ 16 ára aldurinn úr ţví börnin

eru farin ađ kjósa ekki satt. Ţá hafa foreldrar ekki lengur ábyrgđ

á ţeirra gjörningum og jafnframt verđa ţau sakhćf sem fullorđnir.

Ţađ ţarf ađ fara ađ loka ţessum circus viđ austurvöll hiđ snarasta,

ţví nokkuđ ljóst ađ ţeir sem ađ ţessu standa eru ekki međ öllu mjalla. 

Sigurđur Kristján Hjaltested, 15.10.2020 kl. 15:32

7 Smámynd: Ţórhallur Pálsson

Ég hefđi taliđ rétt ađ kosningaaldurin vćri 20 ár og kjörgengisaldurinn 25 ár.

Ţórhallur Pálsson, 15.10.2020 kl. 20:33

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţeim er einkum annt um börn ţessum vinstri flokkum og minna á tilgang nornarinnar í Hans og Grétu. Saklaus ganga ţau í gildruna ţó ekki verđi ţau étin upp til agna,en líkindin eru ekki fjarri lagi og enn er börnum beitt í ólöglegum flutningi til lands okkar,međan atvinnu fyrirtćki eru sett í ţrot og landsmenn eiga ekkert eftir nema ađ herma takta mótmćlenda,sem vonandi ţörnumst ekki.

Helga Kristjánsdóttir, 16.10.2020 kl. 02:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband