Krónan býr til sigurvegara

Vegna krónunnar erum viđ í stakk búin ađ takast á viđ kórónuveiruna. Ţökk sé krónunni eigum viđ seđlabankastjóra á heimsmćlikvarđa.

Krónan á einnig sinn hlut í ađ ríkisstjórn sem spannar allt pólitíska litrófiđ tekst ađ ljúka heilu kjörtímabil. Lýđveldiđ var nýstofnađ síđast ţegar ţetta ríkisstjórnarmynstur var reynt - og stjórnin sprakk međ látum 1947.

Viđ eigum dag íslenskrar tungu, fullveldisdag og ţjóđhátíđardag. Nú er ađ finna heppilegan dag íslensku krónunnar. Hvađ međ 16. júlí?


mbl.is Í hópi fremstu seđlabankastjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Gleymum ekki sumardeginum fyrsta. 

Ragnhildur Kolka, 11.10.2020 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband