Ragnar Þór játar fullframinn glæp

Ragnar Þór formaður VR og stjórn félagsins reyndu með ólögmætum hætti að skuggastýra fulltrúum VR í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Yfirlýsing Ragnars Þórs og stjórnarinnar krafðist þess að fulltrúar VR í stjórn lífeyrissjóðsins legðust gegn þátttöku sjóðsins í væntanlegu hlutafjárútboði Icelandair.

Afturköllun yfirlýsingarinnar er játning á fullfrömdum glæp.

Ragnar Þór og stjórn VR eru í sömu stöðu og þjófar sem skila tilbaka þýfinu.

Ætla Ragnar Þór og stjórn VR að sitja áfram, eins og ekkert hafi í skorist?


mbl.is Draga yfirlýsinguna til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Bergur Guðjónsson

Þú og þessi blessaða ást þín á Ragnari er orðið að þrjáhyggju hjá þér :)

Arnar Bergur Guðjónsson, 25.7.2020 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband