Sólveig Anna í flugfreyjubúningi

Sólveig Anna formaður Eflingar segir flugfreyjur eiga skýlausan rétt að knýja Icelandair í gjaldþrot. Þeir sem halda öðru fram séu ,,truflaðir" fulltrúar ,,reykvískrar borgarastéttar".

Aðeins nokkrar vikur eru síðan Sólveig Anna segðist hafa ,,lögvarðan rétt" að reka börn úr skóla þegar það þjónaði verkalýðsbaráttunni.

Ef ,,reykvíska borgarastéttin" ræður lögum í landinu hefur hún heldur betur sofið á verðinum.


mbl.is „Umræðan var á hærra plani“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Af hverju mætti ekki taka ÚTBOÐS-KERFIÐ meira upp hér á landi

í sem flestum atvinnugreinum

eins og hjá flugfreyjum og starfsmönnum herjólfs.

=Hvað viljið þið fá í laun?

fyrir að vinna fyrirfram skilgreinda starfslýsingu í 4 ár?

Allir verði látnir skila inn tilboðum í lokuðu umslagi

eins og þekkist hjá vertökum í smíðageiranum.

=Þá kæmist ákveðið jafnvægi á milli framboðs og eftirspurnar eftir fólki

í þessum starfgreinum og raungetu.

Jón Þórhallsson, 21.7.2020 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband