Ríkisútboð á fjölmiðlun

Ef fjölmiðlun er spurning um að flytja fréttir og vera vettvangur umræðu á íslensku væri einfaldast að ríkið myndi bjóða út fjölmiðlun. Ríkið gerði samning við lögaðila, einn eða fleiri, um að flytja svo og svo margar fréttir og tiltekinn fjölda skoðanapistla.

Hvers vegna er ekki löngu búið að efna til slíks útboðs?

Ekkert ves, þeir fá samning sem best bjóða. Alveg eins og þegar ríkið býður út vegagerð og mannvirkjaframkvæmdir.

 

 


mbl.is „Myndi grafa undan tilveru fjölmiðla“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Einskonar tökumiðill RúV,æ nei.

Helga Kristjánsdóttir, 28.4.2020 kl. 23:40

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

Aðal-þunginn ætti að fara í að RÚV myndi hanna sitt eigið

BLOGG-UMSJÓNARSVÆÐI með sama hætti og mogginn er með.

Fleiri myndu stinga niður penna ef að svæðið væri algerlega

HLUTLAUST og í eigu okkar allra.

------------------------------------------------------------

Rúv mætti  láta öðrum miðlum algerlega eftir að flytja allar íþróttafréttir.

Það er ekki hlutverk ríkisins að elta bolta 

Jón Þórhallsson, 29.4.2020 kl. 07:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband