Krónan staðfestir yfirburði sína

Án krónu væri Ísland illa statt. Krónan bar tiltölulega háa vexti þegar atvinnulífið var í þenslu. Við getum lækkað vextina núna þegar kreppir að vegna efnahagskreppa knýr dyra.

Hvað getur Evrópa með sina evru gert?

Ekkert. Vextir í Evrópu voru fyrir farsóttarkreppu á núlli.

Evran er ónýtur gjaldmiðill. Krónan aftur bjargvættur lands og lýðs, eins og einatt áður.


mbl.is Sannfærandi hjá Seðlabankanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvað skyldi talnaBensi og Bieltved segja við þessu. LogiMár skilur þetta ekki með gjaldmiðla yfirleitt  svo hanns degir ekkert heldur bara áfram prédikuninni um ónýts Ísland.

Annars er ég ekki bjartsýnn á framhaldið. Þessi vírus verður að klárast von von bráðar, heimurinn hefur ekki ráð á að loka svona. Makalaust ef ekki er hægt að vinna ónæmislyf úr fólkinu sem er búið að ná sér. Manni skilst að slíkt sé í gangi en það þarf víst svoddan óskop af redtape í kringum þetta.

Halldór Jónsson, 18.3.2020 kl. 16:19

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hafðu biðlund Halldór. Það eru heil 0.001% þjóðarinnar á spítala vegna þessa svartadauða light svo það er skiljanlegt og nauðsyn að bera eld að efnahagslífinu til að stoppa þetta. Það verður lúxus að lifa þegar gengið fer niður fyrir núllið og við fáum borgað fyrir að taka lán, svo það er silfurbrydding á sveppnum.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2020 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband