Við töpum öll peningum, en fleiri halda lífi

Farsóttin verður okkur dýr í peningum talið. En heppnast þær varnir sem yfirvöld hvetja okkur til að viðhafa munu færri landar okkar deyja. Og það er verðugt markmið.

Krónan, mesti jafnaðarmaður sem Ísland hefur alið, lækkar og það verður dýrara að kaupa erlenda vöru og ferðast til útlanda. Lækkun krónunnar hjálpar aftur þeim fyrirtækjum sem fyrirsjáanlega fara verst úr farsóttinni.

Við erum nokkuð vel í sveit sett sem sitjum þetta land. Ef ekki væri fyrir samfylkingarveðrið sem geisar úti þessa dagana væri maður bara nokkuð sáttur.


mbl.is Stefnir í 100 milljarða króna halla ríkissjóðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband