Alţjóđavćđingin í einangrun

Kórónuveiran er útlensk, nema, auđvitađ, í Kína ţar sem hún varđ til. Sérhvert ríki reynir ađ einangra sig frá útlensku veirunni. Ađ faraldri loknum verđur alţjóđahyggjan enn í einangrun.

Veiran ferđast međ fólki, ekki vörum og ţjónustu. Af ţví leiđir verđa takmarkanir á fólksflutningum sjálfsagđar í framtíđinni. 

Faraldurinn kennir ţjóđum heims mikilvćga lexíu. Stađbundiđ vald, ekki alţjóđlegt, virkar til ađ hemja útlenda vágesti.

Á miđöldum óx stađbundnu valdi fiskur um hrygg í Evrópu ţegar álfunni var ógnađ úr ţrem áttum. Víkingar herjuđu úr norđri, múslímar úr suđri og Ungverjar úr austri. Í tímans rás varđ stađbundiđ vald ađ ţjóđríkjum. 

Ţjóđríkiđ er einmitt skásta fyrirkomulagiđ til ađ verja og viđhalda samfélagi.

 

 


mbl.is Útgöngubann á Spáni og hluta Frakklands lokađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband