Samanburður á lífskjörum í Namibíu og Íslandi

Rétt er að taka vinstrimenn á alþingi á orðinu og gera ítarlegan samanburð á Íslandi og Namibíu, þ.m.t. á lífskjörum almennings.

Á móti kæmi að íslenskir vinstrimenn lofuðu að fara í pólitíska útrás til Namibíu, til að bæta hag innfæddra, ef í ljós kæmi að lífskjör þar syðra væru eitthvað síðri en á Fróni.

Allir myndu hagnast á slíku fyrirkomulagi, nema e.t.v. almenningur í Namibíu.


mbl.is „Einhverskonar pólitískur loddaraskapur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Við erum vön því að vinstrimenn tali fyrir að jafna niðurávið og getum því búist við að Logi mæti á lendaskýlunni á næsta þingfund.

Öll þessi veiðileyfa/mútu umræða er útúr kú og því engin nýlunda að stjórnarandstaðan taki enn einn snúninginn á henni. 

Ragnhildur Kolka, 6.2.2020 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband