Heimspeki í heimi óreiđu, Forn-Grikkir og samtíminn

BBC segir heimspekibćkur njóta vaxandi hylli og spyr um ástćđur. Eitt svar er ađ vestrćn menning standi á flekaskilum líkt og sú forn-gríska á fjórđu öld fyrir Krist.

Ekki gott ef satt er. Aţena fórnađi sínum besta manni, heimspekingnum Sókratesi, og dćmdu hann til dauđa. Lćrisveinninn Platón varđ afhuga lýđrćđi og bođađi sérfrćđingaveldi heimspekinga.

Nemi Platóns, Aristóteles, varđ kennari Alexanders sonar Filipusar af Makedóníu en ţeir feđgar gengu af grísku borgríkjunum dauđum.

En kannski er öllu óhćtt. Á sjóndeildarhring vestrćnnar menningar samtímans eru ekki Sókrates, Platón eđa Aristoteles heldur Tunberg, Kardashian auk Mehgan og Harry.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Afleit bítti. 

Ragnhildur Kolka, 16.1.2020 kl. 16:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband