Góða fólkið býr til samsæri

Ólifnaður er ekki saknæmt athæfi. Ekki heldur að vera lögmaður og stunda kennslu í Háskóla Íslands. Aftur er nauðgun glæpur, mannrán sömuleiðis og dóp er orð yfir ólögleg fíkniefni.

Lögreglurannsókn verður ekki stunduð í beinni útsendingu með réttlætispáfa sem álitsgjafa.

Það er til marks um samfélagsbrenglun að dómsmálaráðherra er kallaður í fjölmiðla að gefa yfirlýsingu um traust á yfirstandandi lögreglurannsókn. Fjölmiðlaperrar, löglærðir almannatenglar og virkir í athugasemdum eru ekki heppilegasta fólkið til að höndla réttlætið. 


mbl.is Treystir því að lögreglan vinni faglega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Þór Emilsson

það virðist hægt og rólega ganga að segja nógu mikið af sömu tuggunum um Bjarna Ben að fólki fer að líka illa við hann. 

Hvernig væri að færa dómstólana af netinu og Austurvelli aftur í dómstólana?

Emil Þór Emilsson, 31.12.2019 kl. 06:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband