Viljinn tekur RÚV í nefiđ

Jóhannes Stefánsson uppljóstrari sagđi RÚV eina sögu um mútugjöf í Namibíu en útskýrđi sömu mútugreiđslu á annan hátt í viđtali viđ Al Jazeera, ađ ţví er kemur fram í Viljanum.

Ţá kemur einnig fram ađ Jóhannes hafi kokkađ upp langtímaleigusamninga eftir ađ lögfrćđingur Samherja krafđi hann um skýringar á fjárútlátum. Einleiknum í Namibíu pakkađi uppljóstrarinn saman í ótrúverđuga frásögn sem RÚV keypti hráa.

Viljinn er lítill netmiđill sem tekur RÚV í nefiđ. Milljarđarnir sem renna frá ríkinu í Efstaleiti eru ekki notađar til ađ segja fréttir heldur búa ţćr til.


mbl.is Dregur mútugreiđslur í efa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Rúv mćtti síđan nýtaa tímann betur til ađ

blása til sóknar međ öllu SKÁTASTARFI í landinu

heldur en ađ gera ţjóđina stöđugt ađ fífli í gegnum gamla spaugstoffuţćtti.

Jón Ţórhallsson, 16.12.2019 kl. 07:29

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Mađur er farinn ađ lćra ađ anda gegnum nefiđ ţegar RÚV og Helgi Seljan sprengja stinkbombur sínar. Panamaskjölin voru kynnt sem sjónvarpsséría og húsleitin hjá Samherja fletti ađ endingu ofan af samsćri RÚV og Seđlabankans. Ţegar sagan er ađeins sögđ frá einni hliđ má auđveldlega ćsa trúgjarna, en ţegar rykiđ sest og vörnum er komiđ viđ birtist gjarnan önnur mynd.

Viljinn stendur sig vel á vaktinni.

Ragnhildur Kolka, 16.12.2019 kl. 11:43

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

"Viljinn" eitt af ţví besta sem dafnar til gagns á Íslandi.  

Helga Kristjánsdóttir, 16.12.2019 kl. 15:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband