Kennarar móđgast og börnin sitja heima

Samfylkingin á Nesinu segir í fréttatilkynningu um skólamál á Seltjarnarnesi: ,, Ţađ er ljóst ađ ţađ voru atriđi í námsmatinu sem ţörf var á ađ uppfćra og ađ skólinn hafđi getađ mćtt ábendingum foreldra fyrr." 

Ađ öđru leyti varpar Samfylkingin allri ábyrgđ frá sér og vísar á meirihluta sjálfstćđismanna, sem hafa enn ekki útskýrt hvađa reimleikar eru í skólamálum bćjarins.

Í bréfi til foreldra útskýra kennarar sína hliđ málsins ,,um­fjöll­un hef­ur haft ţau áhrif inn í skól­ann ađ kenn­ur­um og stjórn­end­um finnst frek­lega ađ sér vegiđ og kenn­ar­ar treysta sér ekki til ađ taka á móti nem­end­um í dag."

Í stuttu máli ţá móđguđust kennarar og stjórnendur og lögđu niđur vinnu.

Ţar međ er mál sem ćtti ađ vera á vettvangi skóla, foreldra og bćjaryfirvalda á Nesinu orđiđ ađ opinberri móđgunargirni sem er nánast óseđjandi eftir ađ hún kemst í hámćli fjölmiđla.

Einfalt ráđ er ađ móđgast eilítiđ minna og leggja ađeins meira á sig ađ finna lausnir. Ţađ er öllum fyrir bestu. Farsinn sem annars fer af stađ skađar alla viđkomandi.

 

 


mbl.is Bćjarfulltrúar hafi vegiđ gróflega ađ skólafólki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţarf ekki bara ađ benda kennurum á hvert hlutverk ţeirra er í kennslustofunni og ađ ţar eru börnin í fyrsta sćti.

Ragnhildur Kolka, 2.12.2019 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband