Örlög Evrópu undir náđ Bandaríkjanna

Evrópa háđi tvö borgarastríđ, sem kallast fyrri og seinni heimsstyrjöld. Gömul sigruđ stórveldi, Frakkland, Ţýskaland og Ítalía, stofnuđu Evrópusambandiđ. Seinna komu Bretar inn en eru á útleiđ međ Brexit.

Nató, sem Macron Frakklandsforseti segir heiladautt, er bandalag stofnađ, rekiđ og fjármagnađ af Bandaríkjunum til ađ halda sovéskum skriđdrekum frá Vestur-Evrópu.

Engin Sovétríki eru lengur til, kommúnisminn kominn á ruslahaug sögunnar. Hvers vegna ćtti Nató yfir höfuđ ađ vera til?

Borgarastríđin tvö í Evrópu leyfa ekki ađ stofnađur sé ESB-her er leysi af hólmi ţann franska og ţýska og enn síđur breska. Evrópuherinn, sem er í kortunum, hefur ţađ hlutverk ađ starfa utan Evrópu ađ gćta hagsmuna ESB-ríkja.

Evrópa er undir náđ og miskunn Bandaríkjanna ţegar kemur ađ herstyrk, sem er fariđ ađ leiđast ađ vera barnfóstra gömlu nýlenduveldanna.


mbl.is Macron: Nató samstarfiđ upplifir heiladauđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Styrmir segir ađ umferđ sovjeskra kafbáta hafi aukist hér viđ land.

Ţyrfti rúv ekki ađ sýna okkur einhver gögn ţví tengdu?

Jón Ţórhallsson, 7.11.2019 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband