Helga Vala og ófćdd börn, íslensk og albönsk

Ófćtt barn albönsku fjölskyldunnar sem kom ólöglega til Íslands er efst í huga Helgu Völu Helgadóttur ţingmanns Samfylkingar.

Helga Vala ber kaldari tilfinningar til ófćddra íslenskra barna, eins og fram kom ţegar lög um fóstureyđingar voru samţykkt á liđnum vetri og leyft ađ eyđa lífvćnlegum fóstrum.

Ţá hétu börnin ,,frumuklasar" í máli Helgu Völu og félaga.

Er til tölfrćđi um ófćddu börnin sem Helga Vala ćtti ađ biđja afsökunar?


mbl.is Bađ stjórnvöld um ađ biđjast afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Hagnađardrifnir einstaklingar eru víđa á ferđ

Halldór Jónsson, 6.11.2019 kl. 19:50

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Held reyndar ađ Helga Vala hafi ekki sérstaklega miklar áhyggjur af ţessu ófćdda barni, eđa foreldrum ţess. Noti frekar ţetta tilefni til ađ koma sjálfri sér í fjölmiđla.

Undanfarna daga hefur ţingmađurinn veriđ einstaklega duglegur ađ koma sér á framfćri, vegna flestra mála sem til umrćđu hafa komiđ á netmiđlum. Ljóst ađ hún notar ţá miđla mikiđ til ađ fylgjast međ ţjóđmálunum, lćtur raunveruleikann í friđi. Ţarna fetar hún í fótspor forseta ónefnds leiđtoga sem vissulega er umdeildur.

Ţessi framganga ţingmannsins vekur vissulega upp ţá spurningu hvort til standi formannsskipti í flokk hennar. Í ţađ minnsta heyrist lítiđ í Loga, svona yfirleitt. Enda best fyrir flokkinn ţegar hann ţegir, ţá eykst fylgiđ en hrapar jafn skjótt og hann tjáir sig.

Kannski er Helga Vala ađ máta sig viđ formannsstöđuna, hvort og ţá hvernig fylgiđ mun sveiflast ţegar hún tjáir sig.

Gunnar Heiđarsson, 6.11.2019 kl. 19:55

3 Smámynd: Halldór Jónsson

 Ţá hétu börnin ,,frumuklasar" í máli Helgu Völu og félaga.

Krónur og aurar 

Halldór Jónsson, 6.11.2019 kl. 20:15

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Styđjum helgu Völu endilega

Halldór Jónsson, 6.11.2019 kl. 20:15

5 Smámynd: Halldór Jónsson

 Hvervegna koma ólétta konan hingađ fyrir mánuđi međ eins flugvél?

Halldór Jónsson, 6.11.2019 kl. 20:17

6 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ef flokkur Helgu Völu kemst í ríkisstjórn verđur H.V. örugglega ráđherra og ţá getur mađur pakkađ niđur og fariđ til Spánar fyrir fullt og fast!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 6.11.2019 kl. 21:10

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei Sigurđur Ţví trúi ég ekki ađ ţú gerist liđhlaupi-nei ég held ţú myndir skipa ţér í rađir andspyrnuhreyfingar okkar; pakka pakkinu niđur og svoo til Spánar.

Helga Kristjánsdóttir, 7.11.2019 kl. 01:41

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Halldór minn, ţú veizt ađ ţetta var líka verzlunargerningur og nánast "hermang" milli ţíns flokks Sjálfstćđisflokksins og Vinstri grćnna: Sjallar keyptu ţađ af Lenínistanum Svandísi ađ samţykkja stóraukin fósturdráp (jafnvel ţótt BB og 7 ađrir ţingmenn flokksins hafi á endanum guggnađ á ţví ađ greiđa manndrápslögunum atkvćđi sitt, af ţví ađ ţau sáu, ađ ţjóđin var á móti ţessu), og í stađinn studdu Vinstri grćn bannsettan orkupakkann, ţvert gegn hagsmunum alţýđu og atvinnulífsins (raforkuverđ hćkkar fyrirsjáanlega 2X til 3X vegna sćstrengsins sem kemur) og ţvert gegn eigin umhverfisstefnu! (sbr. vindmyllugarđana fugladrápsskćđu og útsýnisspillandi!). Ennfremur fekk Katrín Jak. ţađ í gegn ađ hennar nautheimska loftslagstrú er innmúruđ í lagasafniđ og međ framhalds-ofurskattheimtu hennar vegna inn í ríkiskassa ţessarar líka vonlausu ríkisstjórnar! frown

Jón Valur Jensson, 7.11.2019 kl. 03:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband