Trump: Grćland-Ísland í stađ Úkraínu, Sýrlands og Tyrklands

Á forsetavakt Trump eru Grćnland og Ísland nánir bandamenn. Hćgrimenn í Bandaríkjunum vilja losa sig viđ lönd eins og ÚkraínuTyrkland og Sýrlands-Kúrda sem bandamenn. Sýrlandsatlagan var allsherjarmistök, segja áltisgjafar til hćgri.

Endurmat Bandaríkjanna á öryggishagsmunum sínum er eftir öllum sólarmerkjum ađ dćma róttćk. Í stađ ţess ađ beita hernađarmćtti stórveldisins er áherslan á viđskiptaţvinganir. Bandaríkin hverfa skipulega frá hlutverki sínu síđustu áratugi ađ vera alţjóđalögregla sem ýmist heldur lífi í deyjandi stjórnvöldum eđa tortímir öđrum.

Helstu höfundar hugmyndarinnar um ađ Bandaríkin skuli skipa framandi ţjóđríkjum ađ sita og standa ađ vestrćnum hćtti, Demókrataflokkurinn og kaldastríđshaukar, sjá ţađ helst til varnar ađ segja andstćđinga sína handbendi Rússa. Ekki er ţađ trúverđugur málflutningur.

Ef Grćnland-Ísland-Fćreyjar og Bretland mynda varnarlínu Bandaríkjanna í austri, en ekki Úkraína-Tyrkland-miđausturlönd, er komin upp ný stórveldapólitísk stađa. Meginland Evrópu, ESB án Bretlands, verđur ađ finna lífvćnlega sambúđ međ Rússlandi og miđausturlönd, ađ stćrstum hluta múslímaríki, ţurfa ađ finna sér nýjan tilverugrunn án ađstođar Bandaríkjanna.

Áhugaverđir tímar.


mbl.is „Bandarísk sókn“ hafin á Grćnlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţađ sem ég hef lesiđ er ađ grćnlendingar virđast í meira lagi ánćgđir međ ţessa hugmynd ég vona bara ađ ísland reyni ađ koma ´ser saman um viđskipta samband en varla ţví Kata hugsar svo mikiđ um Finnafjörđinn og belt prógram Kínamanna.

Valdimar Samúelsson, 26.10.2019 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband