Auđmađur eignast Fréttablađ Jóns Ásgeirs

Helgi Magnússon sýslar međ peninga, er tengdur inn í lífeyrissjóđakerfiđ, međ bakland í Samtökum iđnađarins og stofnandi Viđreisnar. Hann leysir af hólmi annan auđmann, Jón Ásgeir fyrrum Baugsstjóra, sem eigandi Fréttablađsins.

Jón Ásgeir beitti Fréttabađinu kerfisbundiđ í ţágu einkahagsmuna sinna. 

Ekkert í ferlisskrá Helga, frá Hafskipum ađ telja, gefur til kynna ađ hann hafi nokkurn áhuga á ađ upplýsa og frćđa, veita valdi ađhald eđa gera nokkuđ ţađ sem horfir almenningi til heilla.

Helgi kann ađ ota sínum tota. Áfram verđur Fréttablađinu otađ ađ almenningi sem vinnur ţađ sér eitt til óhelgi ađ eiga heimili međ bréflúgu.


mbl.is Helgi eignast Fréttablađiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Ottósson

Flest ţađ sem ţú segir hér Páll má svo heimfćra upp á morgunblađiđ...

Ívar Ottósson, 19.10.2019 kl. 07:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband