Stjórnarskrá er fyrir kynslóđir, ekki smáhópa í leit ađ pólitík

Stjórnarskrár verđa ýmist til fyrir byltingar, sú franska og bandaríska, eđa smátt og smátt ţróađar yfir aldir eins og sú óskrifađa enska.

Samfélög stokka upp stjórnarskrár sínar í réttu hlutfalli viđ pólitíska, efnahagslega og félagslega umsköpun.

Stjórnarskrá er ćtlađ ađ standa í kynslóđir, ţađ liggur í eđli málsins ţar sem stjórnarskrá er grundvallarlög, og heitir ţví nafni á norrćnum málum. sem öll önnur lög byggja á.

Af ţessu leiđir er engin ástćđa fyrir Íslendinga ađ stokka upp sína stjórnarskrá. Hún ţjónar okkur vel. Ţađ eru eru hrein og klár skemmdarverk á pólitískum stöđugleika ađ gera atlögu ađ stjórnarskrá lýđveldisins. 


mbl.is Fleiri međ engan sérstakan áhuga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Snýst um ađ breyta grein um frasal valds til erlendra stofnana. Allt annađ eru gluggaskreytingar og hafa veriđ frá upphafi. Án ţeirrar breytingar getum viđ ekki flutt fullveldiđ til ESB. Held ađ fólk sé löngu fariđ ađ sjá gegnum mođreykinn.

Feneyjanefndin hafnađi nýj drögunum vegna of margra fyrirvara á ţessari grein. Ţađ segir allt um markmiđiđ. Ţess vegna eru menn enn ađ hnođast međ ţetta.

Jón Steinar Ragnarsson, 29.9.2019 kl. 20:06

2 Smámynd: Óskar Kristinsson

Einhver hćttulegasta manneskja ţjóđarinnar er ađ vinna ađ breitingunum,hún sá um ađ breita útlendingalögunum og vill opin landamćri,sennilega propphćnsniđ međ henni.

Óskar Kristinsson, 29.9.2019 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband