Jón: orkupakkinn kominn, nú skal virkja

Orkupakki ESB var samþykktur að kröfu Sjálfstæðisflokksins. Væntingar um sæstreng, og gróða af hærra orkuverði í framhaldi, vita á aukinn áhuga að virkja.

Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins boðar stjórnarslit ef staðið verður gegn auknum virkjunaráformum.

Stjórnarslit, takk.


mbl.is Þingmaður hótar stjórnarslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

það er líka eitthvað beiskt hljóðið í Brynjari Níelssyni, er kannski einhver ólga að krauma upp á yfirborðið?

kv hrossabrestur

Hrossabrestur, 6.9.2019 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband