Trump og dönsk-íslensk uppgjöf

Danski forsćtisráđherrann hringdi í Trump til ađ biđja um gott veđur eftir leiđindi vegna Grćnlands og aflýstrar heimsóknar Bandaríkjaforseta til smáríkisins. Katrín forsćtis ćtlar ađ hitta varaforseta Trump ţótt hún hafi áđur lofađ vinstrimönnum sniđgöngu.

RÚV og fleiri miđlar gerđu ţví skóna ađ kvenforsćtisráđherrar Danmerkur og Íslands vćru samstíga í alţjóđlegu diplómatísku áhlaupi á Trump-ríkiđ í vestri. Allt rann ţađ út í sandinn, konurnar krupu á kné fyrir glókolli.

Katrín og sú danska fengu lexíu í raunsćispólitík: alveg sama hvađa einstaklingur gegnir embćtti ţjóđhöfđingja, ađ ekki sé talađ um forseta Bandaríkjanna, verđur ađ sýna viđkomandi tilhlýđilega virđingu. Annars fer illa.

Katrín og Metta eru reynslunni ríkari og mörgum var skemmt ađ fylgjast međ kennslunni.


mbl.is Trump dásamar Frederiksen
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

coolcoolcool

Sigurđur Kristján Hjaltested, 24.8.2019 kl. 19:19

2 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Ég held ađ ţú misskiljir sáttavilja Mettu Páll. Hún fattađi bara ekki ađ tilbođ Trumps var gert til ađ beina athygli ađ fjáraustri NATO og ESB til Dana vegna Grćnlands. Nú er einhver búin ađ segja henni ađ hćtti Trump ađ vilja borga gćti ţađ kostađ Dani ţúsundir milljóna dollara.

Guđmundur Jónsson, 25.8.2019 kl. 15:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband