Loftslags-Gréta og hatriđ á nútímanum

Gréta Thunberg trúir á manngert veđurfar og siglir til Ameríku, líkt og tíđkađist fyrir daga flugvéla. Trúađir fá flugviskubit ţegar samgöngutćki nútímans eru nýtt.

Hreintrúarstefna Grétu og trúarsystkina hennar hefur sama ađdráttarafl og meinlćti spámanna fyrri tíđar sem héldu í eyđimörkina, settust ađ í helli og lokuđu sig frá umheiminum. Sjálfspíning vekur ađdáun, kveikir löngun ístöđulítilla ađ fylgja fordćminu og öđlast hlutdeild í ćđri tilveru.

Loftslags-Gréta og söfnuđurinn í kringum hana ţrífast á valdsćkinni andstyggđ sem íklćdd er barnslegu brosi međ bođskapinn ađ bjarga ţurfi fólki frá sjálfu sér. Valdsćkin andstyggđ er til muna kröftugri tilfinning en ást og friđur.

Söguleg dćmi af trú og stjórnmálum sýna ađ valdsćkin andstyggđ tortímir sjálfri sér međ öfgum. Eftir sitja ţeir ístöđulitlu međ skemmda tilveru og sorg í hjarta.

   


mbl.is Thunberg lögđ af stađ yfir hafiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ömurlegt ađ sjá svona skrif um 16 ára gamala stúlku sem berst fyrir sanfćringu sinni. Hún óvart er međ 90% allra vísindamanna ađ baki málstađ sínum ólíkt Miđflokksmönnum og skođanabrćđrum ţeirra.

Magnús Helgi Björgvinsson, 15.8.2019 kl. 11:43

2 Smámynd: Baldinn

Tek undir međ Magnúsi. 

Baldinn, 15.8.2019 kl. 13:39

3 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

90% vúsindamanna fá hvergi vinnu ef ţeir efast.

Guđmundur Böđvarsson, 15.8.2019 kl. 13:46

4 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţeir 90% vísindamanna auk stjórnmálamanna sem trúa á sama málstađ og unglingsstúlkan Thunberg ćttu ađ taka hana sér til fyrirmyndar. Nćst ţegar ţetta fólk heldur á ráđstefnur um loftslagsvá af mannavöldum ćttu ađ fara međ seglskútu yfir höfin og/eđa ganga síđan á ráđstefnustađ í stađ ţess ađ flykkjast á einkaţotum sínum, ţar međ talinn Al Gore postuli trúarbragđa ţeirra.

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.8.2019 kl. 13:53

5 Smámynd: Baldinn

Rangt Guđmundur.  Olíuiđanđurinn, stáliđnađurinn, kjötbransinn og fl. borga einmitt vel fyrir vísindamenn og sérdtaklega ef ţeir efast.

Baldinn, 15.8.2019 kl. 14:11

6 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hvađa barnslega bros?  Ţessi Ţunberg er ţungbúnasti krakki sem ég hef séđ á lífi.

Ásgrímur Hartmannsson, 15.8.2019 kl. 15:48

7 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

90% hvađ...?!?!?!?  Ekki er allt sem sýnist, lítiđ á ţetta :

.

https://hannesgi.blog.is/blog/hannesgi/#entry-2238886

.

.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.8.2019 kl. 09:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband