Stór-Evrópa ţarf sinn her - sbr. Napoleón og Hitler

Til ađ ESB verđi sambandsríki, Stór-Evrópa, ţarf her. Í fáein ár, í byrjun 19. aldar annars vegar og hins vegar laust fyrir miđja síđustu öld, stjórnuđu Evrópu sá ítalski-franski Napoleón og austurrísk-ţýski Hitler, báđir krafti hervalds.

Tilraunir Meginlands-Evrópu međ lýđrćđi mistakast reglulega. Í Brussel er ţetta ţekkt stađreynd, ţótt ekki sé hún opinberlega viđurkennd. Ţing ESB er meira upp á skraut, ţađ hefur ekki heimild til ađ leggja fram lagafrumvörp. Framkvćmdastjórnin í samvinnu viđ leiđtogaráđ ESB rćđur ferđinni. Yfir Stór-Evrópu verđur ekki settur einhver lýđrćđislega kjörinn. Ţannig gerast ekki kaupin á eyrinni.

Fyrir eyríki eins og Ísland og Bretland eru stjórnarhćttir meginlandsins framandi og ţess vegna vilja ţau standa ţar fyrir utan. Ţegar ţýski varnarmálaráđherrann tekur viđ framkvćmdastjórn ESB er borđiđ dekkađ fyrir Evrópuherinn. Međ valdatćkiđ tilbúiđ er ađeins spurning um tíma hvenćr ţví verđur beitt. 

Kjánaprikin sem sitja alţingi Íslendinga ţessi misserin ćttu ađ staldra viđ áđur en Stór-Evrópu er afhent ítök í raforkumálum okkar. Evrópsk hernađarveldi eru ekki ţekkt fyrir ađ láta af hendi ítök í náttúruauđlindum smáţjóđa. Eđa eru landhelgisstríđin öllum gleymd?  


mbl.is Vćnta stórra skrefa í átt ađ sambandsríki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Takk fyrir ţetta Páll.

Síđasta útgáfa MAD teiknimyndatímaritsins er á sölustöđum núna. Ţar sem MAD endar tekur ESB viđ.

Sú ţjóđ sem setur hermenn sína undir stjórn hermanna annarrar ţjóđar er sannarlega orđin geđveik. Nýtt stríđ er ţá nánast tryggt og borgarastyrjöld komin á gullfót. Hver fórnađi hermönnum okkar en ekki sínum, verđur ţá spurt.

Ţetta er eins og sjálft ESB sem virkar ekki og mun auđvitađ aldrei virka. Nú ţegar Evrópa bćtist viđ misheppnađar, óklárađar og dauđadćmdar byltingar á landmassa EvrópuAsíu, ţ.e. Gamla heimsins, ţá er greinilega ekki nóg ađ lesa bara The End of the Asian Century.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 8.7.2019 kl. 15:36

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég hef lengi grunađ ţá ađ langa í stríđ,svo eftir herkvađningu hefjast herćfingar beggja kynja; Varla verđur Ursula ber ađ ţví rađa ţeim upp gráum fyrir járnum og ćfa ekki grágćsaganginn.... Og svo finna óvininn í fjöru.

Mađur leyfir sér ennţá ađ slá á létta strengi,en fyrirfram hefđi mér aldrei dottiđ Evrópa í hug ađ stefndi á ađ skapa voldugt herveldi,una ţau virkilega illa í friđi!  

Helga Kristjánsdóttir, 9.7.2019 kl. 01:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband