Pútín, Trump, ţjóđernishyggja og vestrćn alţjóđahyggja

Hvađ vill Pútín í raun? er spurt í fréttaskýringu New York Times. Rússlandsforseti er sakađur um ađ stýra niđurstöđum kosninga í Bandaríkjunum og Evrópu, Bandarískir fjölmiđlar, ekki síst New York Times, hafa haldiđ lífi í ţeirri bábilju ađ Pútín sé á góđri leiđ međ ađ verđa lávarđur heimsins međ vélabrögđum gagnvart sjálfum sér sundurţykknum vesturlöndum.

Fréttaskýringin dregur upp ađra mynd af Pútín. Forsetanum og valdhöfum í Moskvu almennt er meinilla viđ óreiđu, bardak á rússnesku, og vill fremur skipulag, jafnvel ţótt ţađ sé međ harđri hendi. Ofnćmi fyrir óreiđu vex eftir ţví sem hún fćrist nćr landamćrum Rússlands, t.d. í Úkraínu.

Samkvćmt fréttaskýringunni er Pútín ađeins ađ gćta lögmćtra hagsmuna ţjóđar sinnar í hvikulum heimi ţar sem hćttur leynast viđ hvert fótmál. Pútín vill í raun og veru ekkert annađ en ađ tillit sé tekiđ til rússneskra hagsmuna.

Pútín rekur ekki hávćra rússneska ţjóđernisstefnu á alţjóđavettvangi. Hann er raunsćr, veit ađ rússneska ţjóđarsálin á ađeins eitt heimili, ţ.e. í Rússlandi. Á alţjóđavettvangi kýs Pútín skipulag fyrst og fremst og harmar óreiđu.

Trump forseti Bandaríkjanna er hávćr ţjóđernissinni. ,,Make America great again," var slagorđ hans í kosningabaráttunni 2016. Trump ćtlađi ađ byggja Bandaríkin upp innan frá, t.d. međ ţví ađ loka landamćrunum fyrir óćskilegum útlendingum, einkum fátćklingum frá Suđur-Ameríku og múslímum. Ţá knúđi Trump bandarísk fyrirtćki til ađ láta af ţeirri stefnu ađ flytja framleiđsluna til láglaunasvćđa og auka hagnađinn međ svokölluđum frjálsum viđskiptum. Ţetta er einn angi nýfrjálshyggju sem hagfrćđingurinn Joseph Stiglitz kennir viđ Clinton og Blair og telur feiga.

Trump tók í arf frá forverum sínum vestrćna alţjóđahyggju sem mćlir fyrir um ađ heimurinn skuli gerđur vestrćnn. Ţessi tegund alţjóđahyggju verđur til viđ fall kommúnismans. Merkisberar hennar eru forsetarnir Bush yngri, Clinton og Obama annars vegar og hins vegar Evrópusambandiđ.

Vestrćn alţjóđahyggja er uppspretta stríđa og hörmunga í Írak, Afganistan, Sýrlandi, Líbýu og Úkraínu. Múslímavćđing Vestur-Evrópu er önnur afleiđing sömu stefnu.

Trump sýnir tilburđi ađ hefta vestrćna alţjóđahyggju. Hann kallađi bandarískt herliđ frá Sýrlandi og lét ekki freistast í stríđ í Venesúela. Deilur hans viđ Írak og Norđur-Kóreu er vegna kjarnorkuvopna sem ógna heimsfriđnum en ekki verkefni til ađ vesturlandavćđa múslíma eđa Asíubúa.

Lágvćr ţjóđernishyggja Pútín og hávćra útgáfan hjá Trump eru margfalt betri kostir en gengdarlausa rugliđ sem fellur undir vestrćna alţjóđahyggju. Stofninn í liđinu sem ber fram vestrćna alţjóđahyggju eru vinstrimenn af ýmsum sortum og frjálslyndir sem fleyta rjómann af alţjóđavćđingunni og á kostnađ almennings.

Pútín og Trump hittust fyrir tćpum tveim vikum. Ţađ fór vel á međ ţeim.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Kristinsson

Takk fyrir ţennan pistil Páll! hann er snilld.

Okkur vantar leiđtoga á Alţingi međ Bein í nefi en ekki Marglittu.

Kv ađ Sunnan

Óskar Kristinsson, 7.7.2019 kl. 11:57

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Pútin og Trump, hvort ţađ fór vel á međ ţeim! Beittu síđan hárfínum humor um meirapróf Pútins í kosningaútkomu USA.

Helga Kristjánsdóttir, 7.7.2019 kl. 23:33

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Trump hefur einnig kallađ heim rúmlega helming heraflans frá Afganistan og vill semja ströng skilyrđi viđ Talibana áđur en hann hyggst kalla restina heim.

Rússar reyndu vissulega ađ hafa áhrif á kosningar í bandaríkjunum rétt eins og bandaríkjamenn reyna ađ hafa áhrif á kosningar víđa um heim, m.a. Í rússlandi. Skripalmáliđ í bretlandi var t.d. líkleg viđleitni bandamanna til ađ hafa slík áhrif.

Hinsvegar höfđu rússar ekkert samráđ viđ Trump í ađdraganda kosningar eins og tveggja ára rannsókn Muellers saksóknara komst ađ. Clinton borgađi fyrir skítaklepra á Trump um pissupartý međ léttlyndum konum í russlandi m.a. Ţetta keypti Clinton kosningabandalagiđ af Steele nokkrum, sem er flugumađur međ meint tengsl viđ rússa. Ekkert reyndist hćft í drullumakeríinu. Ţađ var samráđsviđleitni demókrata sem í raun var máliđ og mun ţađ rannsakađ í kjölinn hvernig ţessi ófrćgingarherferđ byrjađi.

Ekki er ég mikill ađdáandi persónu Trump, en rétt skal vera rétt. Tveggja ára lygaherferđ fjölmiđla og demókrata gufađi upp og hann hefur ţví fullt tilefni til ađ vćna menn um falsfréttir. Demókratar snúa ţessu hinsvegar öllu á haus.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.7.2019 kl. 00:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband