Ríkisbanka á ekki ađ mćla í krónum

Verđmćti ríkisbanka felst í stöđugleika fjármálakerfisins, sem verđur ekki mćlt í krónum og aurum. Útrás og bankahrun sýndu svart á hvítu ađ einkaađilum er ekki treystandi fyrir fjármálakerfinu. 

,,Fé án hirđis" er almannaheill í samanburđi viđ ţjófótta auđmenn sem í ofanálag eru dómgreindarlausir kjánar ţegar kemur ađ bankarekstri, eins og hruniđ leiddi í ljós.

Einkavćđing ríkisbanka ćtti ekki ađ vera forgangsmál. 


mbl.is Verđmćti ríkisbanka gćti rýrnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband