Vigdís verður fyrir einelti dæmds embættismanns

Embættismaður sem er dæmdur fyrir að koma fram við undirmann sinn eins og ,,dýr í hring­leika­húsi" kvartar undan einelti Vigdísar Hauksdóttur borgarfulltrúa.

Dæmdur embættismaður ætti vitanlega ekki að komast upp með að atast í kjörnum fulltrúa með fjarstæðukenndum ásökunum um einelti.

Ef embættismaðurinn á erfitt með návist Vigdísar ætti hann vitanlega að halda sig í fjarlægð. 


mbl.is Skoða hvort Vigdís hafi lagt í einelti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Dæmdur embættismaður hefði átt að vera rekinn úr starfi.  Samstundis.

Kolbrún Hilmars, 20.6.2019 kl. 17:12

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hvað þessi meirihluti kemst upp með er alveg með ólíkindum.

Sigurður I B Guðmundsson, 20.6.2019 kl. 17:33

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sirkús Helgu smarts. Svipan snarkar en ljónin gegna ekki. Hvað þarf til að breiða yfir þetta braggamál? Andskotinn!

Jón Steinar Ragnarsson, 21.6.2019 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband