Siðlausir Píratar

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata fær á sig dóm siðanefndar alþingis að hafa brotið siðareglur sem þingmönnum er ætlað að starfa eftir.

Samflokksmaður hennar Björn Leví Gunnarsson kemur í ræðustól alþingis og fer með nákvæmlega sömu orð og Þórhildur Sunna var dæmd fyrir.

Píratar auglýsa siðleysi sitt. 


mbl.is Björn fór „ósæmilegum orðum“ um Ásmund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

 Hafa ekki einhverjir Píratar haft allgóð kynni af íslenska geðheilbrigðiskerfinu auk þess sem einhverjir þeirra hafa notið niðurgreiddrar húsaleigu sem var öðrum þurfandi  ætluð? Þetta er aldeilis heilagt lið þegar kemur að því að sjá flísarnar í augum annarra.  

Halldór Jónsson, 21.5.2019 kl. 15:46

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Píratar njóta tjáningarfrelsis sem hægri menn njóta ekki.

Halldór Jónsson, 21.5.2019 kl. 15:47

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Halldór. Hvað með hægrimenn sem eru Píratar? Hvaða tjáningarfrelsis njóta þeir að þínu mati?

Guðmundur Ásgeirsson, 21.5.2019 kl. 16:32

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Er eitthvað til sem heitir hægri Pírati?

Halldór Jónsson, 21.5.2019 kl. 18:08

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Halldór. Að sjálfsögðu, enda er allskonar fólk Píratar.

Hvaða tjáningarfrelsis njóta hægrimenn sem eru Píratar að þínu mati?

Guðmundur Ásgeirsson, 21.5.2019 kl. 18:13

6 Smámynd: Benedikt V. Warén

Hægri, vinstri, látum það liggja milli hluta Guðmundur.  Getur þú hins vegar upplýst hvar á skalanum 0-10 telur þú heilbrigð skynsemi leggi sig á ódrukknum Pírata í og/eða við ræðustól Alþingis?

0 = Ekki vottur af heilbrigðri skinsemi.

Benedikt V. Warén, 21.5.2019 kl. 21:08

7 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Guðmundur, það eru engir hægri Píratar til. Það kom berlega í ljós þegar Ernu Ýr var bannað að viðra frjálslyndar skoðanir og sett í skúringar. Þá opnuðust augu þeirra sem villst höfðu inn í félagsskap Pírata.

Ragnhildur Kolka, 22.5.2019 kl. 09:41

8 Smámynd: Benedikt V. Warén

Sé að Guðmundur finnur enga möguleika á að gefa Pírötum stig á skalanum 0 - 10.

Það er svo sem skiljanlegt, en að enginn skuli finna hjá sér hvöt til þess, er illskiljanlegt. 

Greinilegt að Píratar eru orðnir vinalausir.

Benedikt V. Warén, 22.5.2019 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband