Siđlausir Píratar

Ţórhildur Sunna Ćvarsdóttir ţingmađur Pírata fćr á sig dóm siđanefndar alţingis ađ hafa brotiđ siđareglur sem ţingmönnum er ćtlađ ađ starfa eftir.

Samflokksmađur hennar Björn Leví Gunnarsson kemur í rćđustól alţingis og fer međ nákvćmlega sömu orđ og Ţórhildur Sunna var dćmd fyrir.

Píratar auglýsa siđleysi sitt. 


mbl.is Björn fór „ósćmilegum orđum“ um Ásmund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

 Hafa ekki einhverjir Píratar haft allgóđ kynni af íslenska geđheilbrigđiskerfinu auk ţess sem einhverjir ţeirra hafa notiđ niđurgreiddrar húsaleigu sem var öđrum ţurfandi  ćtluđ? Ţetta er aldeilis heilagt liđ ţegar kemur ađ ţví ađ sjá flísarnar í augum annarra.  

Halldór Jónsson, 21.5.2019 kl. 15:46

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Píratar njóta tjáningarfrelsis sem hćgri menn njóta ekki.

Halldór Jónsson, 21.5.2019 kl. 15:47

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Halldór. Hvađ međ hćgrimenn sem eru Píratar? Hvađa tjáningarfrelsis njóta ţeir ađ ţínu mati?

Guđmundur Ásgeirsson, 21.5.2019 kl. 16:32

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Er eitthvađ til sem heitir hćgri Pírati?

Halldór Jónsson, 21.5.2019 kl. 18:08

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Halldór. Ađ sjálfsögđu, enda er allskonar fólk Píratar.

Hvađa tjáningarfrelsis njóta hćgrimenn sem eru Píratar ađ ţínu mati?

Guđmundur Ásgeirsson, 21.5.2019 kl. 18:13

6 Smámynd: Benedikt V. Warén

Hćgri, vinstri, látum ţađ liggja milli hluta Guđmundur.  Getur ţú hins vegar upplýst hvar á skalanum 0-10 telur ţú heilbrigđ skynsemi leggi sig á ódrukknum Pírata í og/eđa viđ rćđustól Alţingis?

0 = Ekki vottur af heilbrigđri skinsemi.

Benedikt V. Warén, 21.5.2019 kl. 21:08

7 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Guđmundur, ţađ eru engir hćgri Píratar til. Ţađ kom berlega í ljós ţegar Ernu Ýr var bannađ ađ viđra frjálslyndar skođanir og sett í skúringar. Ţá opnuđust augu ţeirra sem villst höfđu inn í félagsskap Pírata.

Ragnhildur Kolka, 22.5.2019 kl. 09:41

8 Smámynd: Benedikt V. Warén

Sé ađ Guđmundur finnur enga möguleika á ađ gefa Pírötum stig á skalanum 0 - 10.

Ţađ er svo sem skiljanlegt, en ađ enginn skuli finna hjá sér hvöt til ţess, er illskiljanlegt. 

Greinilegt ađ Píratar eru orđnir vinalausir.

Benedikt V. Warén, 22.5.2019 kl. 12:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband