Unga EES-fólkiđ er gamaldags

EES-samningurinn er frá síđustu öld, viđbrögđ viđ pólitískum ađstćđum sem voru ţá ríkjandi. Unga fólkiđ  í auglýsingu Fréttablađsins rígheldur í gamaldags alţjóđahyggju sem er komin fram yfir síđasta söludag.

Texti auglýsingarinnar stađfestir úrelt viđhorf íslensku unglinganna:

Í ađdrag­anda ţjóđar­at­kvćđagreiđslunn­ar í Bretlandi um úr­sögn Breta úr Evr­ópu­sam­band­inu og í for­seta­kosn­ing­un­um í Banda­ríkj­un­um 2016 svaf ungt fólk á verđinum međ af­leiđing­um sem eru öll­um ljós­ar.

Brexit og sigur Trump er samtímapólitík. Vörn fyrir valdablokk eins og ESB og bandaríska útţenslustefnu tilheyrir 20. öldinni.

Auglýsingaungmennin 272 ćttu ađ drífa sig inn í 21. öldina og glíma viđ verđugri verkefni en ađ berjast fyrir veröld sem var.


mbl.is Ungt fólk sem styđur EES
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Einangrunarhyggja?

Kíkja í pakkann? - "applicant state" eđa "candidate state".

Íslenskan er misnotuđ til áróđurs og útúrsnúninga. Engin veit lengur hvađ orđin merkja. 

Ţegar ţađ vottar fyrir hugsun, efa og andstöđu viđ tilskipanir "ćđri máttar" sem í ţessi tilviki er EES, er veriđ ađ "spila međ framtíđina okkar". Hvernig má ţađ vera? Er andstađa viđ orkupakkann ógn viđ opiđ samfélag? Eđa frjálst samfélag? Hvađ merkja ţessi orđ? Hvađ merkir alţjóđlegt samfélag? Ađ engin hafi skođun? 

Hvađ ţýđir -  stönd­um sam­an gegn ein­angr­un­ar­hyggju?

Ég legg til ađ hér eftir verđi enska hin aljóđlega tunga vor töluđ ţegar rćđa ţarf mikilvćg mál. Sá sem er á móti tillögunni er ţröngsýnn afdalainnansveitareinangrunarsinni.

Benedikt Halldórsson, 20.5.2019 kl. 09:43

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hvernig vćri ađ ţetta svo kallađa "unga fólk" (sem ég efast um ađ sé til) taki einangrunina utan af rafmangskaplinum (einangrunarhyggjuna) og ţreifi og ţukli ađeins á ţeim.

Svona smá veruleika-tékk. Hver veit nema ađ ţađ verđi ţá upplýst.

Ţetta minnir óneytanlega á geđklofahreyfinguna fyrir Icesave. "Já Ísland" kallađi hún sig. 

Gunnar Rögnvaldsson, 20.5.2019 kl. 11:01

3 Smámynd: Aztec

Já, Gunnar. Ég er viss um ađ ef fólkiđ í ţessum hópi gerir ţetta ţá verđi ţađ bćđi snortiđ og fái uppljómun. Bezt er ađ snerta koparinn međ tungunni til ađ fá allan orkupakkann.

laughing

Aztec, 20.5.2019 kl. 13:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband