Takk, Skúli og WOW

WOW og Skúli Mogensen lyftu sálartetri þjóðarinnar eftir hrun. Og mokuðu inn ferðmönnum til að njóta Íslands og smyrja atvinnulífið sem hökti og skrölti fyrstu árin eftir hrunið.

Skúli og WOW hlupu spretthlaupið of lengi. Hraður vöxtur var ekki sjálfbær til lengdar, sem hægari vöxtur ferðamanna og hækkandi eldsneytisverð afhjúpaði.

Menn eins og Skúli og fyrirtæki eins og WOW gera sig við sérstakar kringumstæður. Í hversdagsleikanum þarf aftur stöðugleika og stíganda en ekki flugeldasýningar.

Takk til Skúla og WOW. 


mbl.is WOW hætt starfsemi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála, eftirsjá að Wow en þetta gat ekki gengið til lengdar. Hef verið að fá póst frá þeim undanfarið þar sem þeir buðu ferð á 4.990.-! 

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.3.2019 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband