Atlaga Pírata og Samfylkingar mistókst

Eftirtekjan var heldur rýr eftir herútbođ Pírata og Samfylkingar. Ađeins 200 manns mćttu á Austurvöll ađ mótmćla lögreglu og dómsmálaráđherra.

Samfylking og Píratar reyndu ađ skapa tvöfalda móđursýki, út af frekum og ofbeldishneigđum flóttamönnum annars vegar og hins vegar vegna málefna landsréttar.

Allt rann ţetta út í sandinn í fámenninu á Austurvelli. 

Skýringarnar liggja í augum upp. Málatilbúnađur samfylkingarpírata var allur í skötulíki. Yfirlýsingar ţingflokks Pírata og Loga og Helgu Völu voru upphrópanir en ekki umrćđa.

Međal annarra orđa: mćtti Helga Vala á Austurvöll? Eđa var hún upptekin í búđasnatti?


mbl.is Mótmćlt á Austurvelli á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ var aumt ađ sjá hvernig RUV reyndi ađ gera meira úr ţessum fáu hrćđum m.ţ.a. mynda fćtur mótmćlendanna sem eru jú tvöfalt fleiri. 

Ragnhildur Kolka, 12.3.2019 kl. 21:25

2 Smámynd: Tryggvi Helgason

Ţađ fćri betur ef ţeir hrópuđu; ... "ÚT MEĐ MÚSLIMANA".

Sigríđur Andersen hefur ekki gert neitt rangt !!!

Tryggvi Helgason, 12.3.2019 kl. 22:44

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Helstu hvatamenn óláta mćta sjaldnast sjálfir á ólátastađinn. Ţađ er svo djöfull auđvelt ađ rífa kjaft, snúa rassinum í samkomu á Ţingvöllum, krefjast afsagna, vera međ lćti og hafa međfram látunum drjúgar tekjur af ţví ađ verja liđiđ sem gefur skít í gestgjafa sína og rćđst gegn Lögreglunni.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 12.3.2019 kl. 23:20

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ha,ha Ragnhildur fótó! Sá ekki uppáhalds fréttaefni RUV í kvöld mótmćlafundi á Austurvelli; Vonbrigđi ţeirra ađ ekki voru fleiri mćttir,hafa ţá sleppt ađ tilgreina fjölda fundarmanna,áhorfendur gátu ţá bara taliđ fćturna sjálfir eftir frétta myndum.

Helga Kristjánsdóttir, 13.3.2019 kl. 04:05

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Rúviđ er alltaf á stađnum.

Halldór Egill Guđnason, 13.3.2019 kl. 04:35

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Jćja, ég held ađ fólk sé fariđ ađ gruna ađ kćrleiksbúningur umhyggju og samúđar međ flóttamönnum, Palestínumönnum og hćlisleitendum er bara fyrirsláttur til ađ fá útrás fyrir heift og hatur.

Benedikt Halldórsson, 13.3.2019 kl. 06:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband