Sósíalísk verkföll - rétt viđbrögđ

Efling og VR standa fyrir pólitískum verkföllum, sem dulbúin eru sem kjarabarátta. Sósíalistar vilja afnám einkaframtaksins og ađ ríkisvaldiđ sjái bćđi um ţarfir og langanir fólks.

Tilgangslaust er ađ rćđa viđ sósíalista um kaup og kjör. 

Réttu viđbrögđin viđ skćruverkföllum sósíalista er ađ neita öllum viđrćđum. Ef ţađ felur í sér verkföll út áriđ verđur svo ađ vera.

Reikningsdćmiđ er einfalt. Annađ hvort taka menn á sig tímabundin óţćgindi eđa framselja pólitískt vald til sósíalista sem veit á langvarandi eymd.

Tilfelliđ er ađ sósíalistar eiga ekkert bakland í samfélaginu. Verkföllin munu sýna fram á ţađ. Eftir fyrirsjáanlegt tap ţeirra róttćku er hćgt ađ breyta vinnulöggjöfinni ţannig ađ herskáir valdarćningjar komist ekki aftur í ţá stöđu ađ setja samfélaginu afarkosti.


mbl.is Geta ekki vísađ gestunum út á götu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Rétt. 

Benedikt Halldórsson, 4.3.2019 kl. 07:39

2 Smámynd: Flosi Eiríksson

Hvernig vćri ađ rćđa efnislega um kröfur og hugmyndir verkalýđshreyfingarinnar um bćtt kaup og kjör. Eiga ţćr hugmyndir ekki rétt á sér og býsna mikinn hljómgrunn í samfélaginu. Kröfugerđin er unnin á mjög breiđum félagslegum grunni um land allt og miklar rangfćrslur í ţví ađ fjalla um núverandi kjaradeilu međ ţessum einfalda og sleggjudómafulla hćtti.

Flosi Eiríksson, 4.3.2019 kl. 13:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband