Góða fólkið og ógeðssamfélagið

Tilvera góða fólksins byggist á þeirri sannfæringu að aðrir séu vondir. Mest lesna efnið á RÚV er pistill sem segir í lokaorðum: 

Kjarabarátta verkalýðsins veturinn 2019 snýst í hjarta sínu ekki um hærri laun, heldur er hún pólitísk barátta gegn ríkjandi samfélagsgerð. Undir henni kraumar tilfinningin fyrir því að þótt Ísland sé gott og öruggt samfélag á yfirborðinu, skárra en mörg önnur, þá sé það engu að síður ógeðslegt og gegnsýrt af misskiptingu og skinhelgi.

Góða fólkið ætlar sem sagt að uppræta eitthvað sem ekki er til, þ.e. misskiptingu á Íslandi. Hvernig verður það gert? Jú, með ímyndinni um misskiptingu og djúpri sannfæringu um að á bakvið standi vont fólk, - sem þarf að uppræta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband