Tölur, áróđur og skynsemi

Ensk orđskviđa segir á ţessa leiđ; til eru lygar, bölvađar lygar og tölfrćđi. Innflytjendur á ónýtu kjöti frá útlöndum stunda ţann hráskinnaleik ađ efna til könnunar á matvćlaverđi á Ísland og gera erlendan samanburđ ţegar krónan hefur veikst. Ţar međ fá ţeir skotfćri í áróđurstríđi gegn landbúnađi.

ESB-grátkórinn grípur til samanburđar á vöxtum á Íslandi og í ónýtu álfunni ţegar stađan er ţannig i Evrópu ađ hjól atvinnulífsins snúast ekki nema fá peninga á núll-vöxtum.

Og svo má áfram telja lygarnar klćddar í tölfrćđi.

Hvađ laun áhrćrir er ţetta ađ segja: Ísland er jafnlaunaland og jafnframt hálaunaland. Viđ hertum sultarólina í fjármálakreppunni og söfnuđum launafitu frá og međ velferđarstjórn Sigmundar Davíđs. Núna, í yfirstandandi kjarasamningum, gerum viđ ekki betur en ađ halda í horfinu. En erum samt ţjóđ er lifir í vellystingum praktuglega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Innflytjendum er nákvćmlega sama ţótt ţeir selji útlent kjöt stútfullt af sýklalyfjaónćmum bakteríum,ţegar viđ getum framleitt heilnćmt kjöt og borgađ framleiđendum sanngjarnt verđ fyrir.  

Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2019 kl. 01:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband